Search found 752 matches

af Squinchy
Fös 29. Okt 2021 09:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: apple os boot loader vandamál
Svarað: 3
Skoðað: 1176

Re: apple os boot loader vandamál

Hugbúnaður er ekki ábyrgðarmál en hinsvegar er líklegra að viðgerðinni sem þó borgaðir fyrir fylgir ábyrgð, myndi heyra í þeim aftur og óska eftir að þeir lagi það sem þú borgaðir fyrir að láta laga
af Squinchy
Lau 16. Okt 2021 16:09
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Svarað: 70
Skoðað: 7859

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Diablo 2, Half-life og Dead Space seríuna
af Squinchy
Lau 09. Okt 2021 12:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Sold!] APC Upsar
Svarað: 1
Skoðað: 249

[Sold!] APC Upsar

APC 1000XL, ca ársgamalt batteri. Verð: 10.000.kr sold!
IMG_2013.JPG
IMG_2013.JPG (534.65 KiB) Skoðað 249 sinnum
IMG_2014.JPG
IMG_2014.JPG (499.37 KiB) Skoðað 249 sinnum

APC 650, engin rafhlaða. Verð: 3000.kr sold!
IMG_2015.JPG
IMG_2015.JPG (648.71 KiB) Skoðað 249 sinnum
IMG_2016.JPG
IMG_2016.JPG (607.45 KiB) Skoðað 249 sinnum
af Squinchy
Mán 04. Okt 2021 21:12
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hljóðkerfi fyrir foreldra
Svarað: 16
Skoðað: 1785

Re: Hljóðkerfi fyrir foreldra

Hands down Klipsch The Fives allann daginn
https://ormsson.is/product/klipsch-the-fives-walnut
https://youtu.be/KwstRz7JUwc
Foreldrar mínir eru með þessa og það er asnalegt hvað þetta hljómar vel
af Squinchy
Fim 16. Sep 2021 08:57
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Milliveggur tekinn - frágangur á sári í (hraunuðu) lofti?
Svarað: 20
Skoðað: 2092

Re: Milliveggur tekinn - frágangur á sári í (hraunuðu) lofti?

Gróft sparsl eða milligróft, notar rakann svamp til að búa til texture í sparslið, málar svo yfir með grófri rúllu eða hraun rúllu
af Squinchy
Fim 09. Sep 2021 18:54
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvernig hljóðkerfi?
Svarað: 8
Skoðað: 1258

Re: Hvernig hljóðkerfi?

Mæli með því að kíkja í ormsson og skoða Klipsch golf hátalarana, alveg sturlaðir hátalarar og gefa frá sér solid hljóðmynd sem er það sem þig langar í Er með Klipsch RF-82II sem eru svipaðir of þessir https://ormsson.is/product/klipsch-hatalari-rp-8000f-svartur parað með einum svona https://ormsson...
af Squinchy
Fim 01. Júl 2021 12:43
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Studio monitorar vs desktop speakers
Svarað: 16
Skoðað: 2158

Re: Studio monitorar vs desktop speakers

Mjög solid viðbót fyrir tónlist og að horfa á bíómyndir
https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... -subwoofer
af Squinchy
Fös 14. Maí 2021 08:54
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hljóðeinangra bílskúr
Svarað: 4
Skoðað: 881

Re: Hljóðeinangra bílskúr

Kaupir tumbur, grindarefni 21x70 eða 34x70, vinnkla til að festa grindina við vegg, þétt steinull sem er 70x570x1200. Bil milli timburs er þá 57cm, treður steinullinni á milli og kaupir svo dökkt efni í metravís sem passar vel við bíósals þemað, heftar það við timbrið og tússar svo með svörtu á heft...
af Squinchy
Mið 05. Maí 2021 15:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Dell Poweredge 840
Svarað: 2
Skoðað: 477

Re: [TS] Dell Poweredge 840

Einhver að leita af server fyrir 10.000.kr?
af Squinchy
Sun 04. Apr 2021 00:51
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin gefur eitt RTX 3060 12 GB
Svarað: 102
Skoðað: 11177

Re: Vaktin gefur eitt RTX 3060 12 GB

Metnaðurinn í þessu! RTX 4090!!!
https://youtu.be/0frNP0qzxQc
af Squinchy
Fim 01. Apr 2021 09:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Antec kassi [SELDUR]
Svarað: 5
Skoðað: 580

Re: [TS] Antec kassi

3000.kr any takers?
af Squinchy
Fim 01. Apr 2021 09:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Dell Poweredge 840
Svarað: 2
Skoðað: 477

[TS] Dell Poweredge 840

Intel(R) Xeon(R) CPU X3220 @ 2.40GHz DDR2 4GB ECC 1GB Ethernet + PCI ethernet kort, geri ráð fyrir að það sé líka 1GB 4 x hotswap sata controller með sleðum 2 x 500GB diskar í góðu lagi + 2 x 500GB diskar (Hef ekki skoðað ástand þeirra) 2 lyklar til að læsa front Windows server 2008 SP2 diskar og ke...
af Squinchy
Mið 31. Mar 2021 08:32
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hressileg álagning á PS5
Svarað: 17
Skoðað: 5263

Re: Hressileg álagning á PS5

SuezÁlagning? :D
af Squinchy
Fim 25. Mar 2021 20:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Office 2016 activate key
Svarað: 6
Skoðað: 1012

Re: Office 2016 activate key

Hvað með Office 365? 1000.kr á mánuði
af Squinchy
Lau 13. Feb 2021 17:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Antec kassi [SELDUR]
Svarað: 5
Skoðað: 580

Re: [TS] Antec kassi

Já snilldar kassar, allt sem er í honum fylgir
af Squinchy
Lau 13. Feb 2021 13:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Antec kassi [SELDUR]
Svarað: 5
Skoðað: 580

[TS] Antec kassi [SELDUR]

Antec kassi sem er búinn að dúsa í server herbergi alla sína tíð, eins og nýr fyrir utan ryk og 1x3.5" bay holder er horfinn + eitthvað af skrúfum
Fer fyrir besta boð
IMG_1152.JPG
IMG_1152.JPG (832.86 KiB) Skoðað 580 sinnum
IMG_1153.JPG
IMG_1153.JPG (636.13 KiB) Skoðað 580 sinnum
af Squinchy
Sun 24. Jan 2021 10:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að skipta um púða í QC 35
Svarað: 5
Skoðað: 702

Re: Að skipta um púða í QC 35

Mjög einfalt, til hjá origo á eitthvern 5000.kr, vel þess virði vs það að spara sér þúsara með aftermarket drasli
af Squinchy
Fim 14. Jan 2021 09:00
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Aukahlutir í bíla
Svarað: 5
Skoðað: 1198

Re: Aukahlutir í bíla

af Squinchy
Mán 04. Jan 2021 10:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: qBittorrent fráhraði (upload speed)
Svarað: 10
Skoðað: 1176

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Þarft að opna fyrir port á routernum til að fá upload í gang
af Squinchy
Þri 29. Des 2020 14:34
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Uppþvóttavél að angra mig
Svarað: 19
Skoðað: 1168

Re: Uppþvóttavél að angra mig

Prófaðu ef hægt er að aftengja vélina frá vatnskrananum og mæla. ef vandamálið hverfur við það þá þarf að skoða jatðbindingu á vatnslögnum
af Squinchy
Mán 02. Nóv 2020 09:20
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Besta multitool fyrir tæknibrallara?Leatherman?
Svarað: 13
Skoðað: 1311

Re: Besta multitool fyrir tæknibrallara?Leatherman?

Er með þennan sem EDC https://www.leatherman.com/skeletool-18.html
Hriiiikalegt þegar hann verður eftir heima í öðrum buxum, nánast orðið eins og að gleyma símanum heima
af Squinchy
Mið 30. Sep 2020 08:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Unifi Dream machine / USG PRO nethraði
Svarað: 17
Skoðað: 1560

Re: Unifi Dream machine / USG PRO nethraði

Uppfærði í USG pro fyrir ekki svo löngu síðan, það var alveg vel sjáanlegur munur á virkni og þá sérstaklega með DPI virkt, litli USG ræður varla við það
af Squinchy
Mán 21. Sep 2020 08:56
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Gerð og magn bremsuvökva fyrir Skoda?
Svarað: 20
Skoðað: 2506

Re: Gerð og magn bremsuvökva fyrir Skoda?

Mæli með að kaupa svona, gerir þetta verk mjög létt https://www.motiveproducts.com/collections/import-power-bleeder-kits Já eflaust, en samt overkill að eiga svona. 1L kókflaska og 50cm slanga sem passar upp á bleed nippilinn gerir það sama en kostar 100kalla :) og ef maður hefur ekki hjálparfót ti...
af Squinchy
Fim 16. Júl 2020 11:41
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE]Vatnskassa
Svarað: 1
Skoðað: 326

[ÓE]Vatnskassa

Vantar vatnskassa í smá project, þarf ekkert að vera flottasti kassi í heimi, bara að halda vatni og helst fyrir 3 120mm viftur en skoða allt :happy