Daginn, er að hugsa um að byggja server og það fyrsta sem ég þarf er tölvukassa með mörgum harddrive mounts og helst hljóðlátur líka. Þarf ekki að vera með glerhlið og væri til í að hafa viftur með. Fractal design define r5 er sweet spot hjá mér og væri 100% til í einn. Takk.
Edit: er líka að leita að 2.5" ssd með 1 eða 2tb pláss og 3.5" hdd með 1, 2 eða fleira terabyte af plássi
[ÓE] Hljóðlátum kassa með harddrive mounts (Fractal design define r5 t.d.)
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 442
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
[ÓE] Hljóðlátum kassa með harddrive mounts (Fractal design define r5 t.d.)
Last edited by stinkenfarten on Fös 11. Des 2020 00:36, edited 2 times in total.
Noctua shill :p
Re: [ÓE] Hljóðlátum kassa með harddrive mounts (Fractal design define r5 t.d.)
Mæli með að skoða líka Fractal Design Node 804. Er með svoleiðis undir Plex server. Ótrúlega nettur en ég er með 10 3,5" diska og 2 2,5" í honum. Tekur að vísu bara micro ATX borð.stinkenfarten skrifaði:Daginn, er að hugsa um að byggja server og það fyrsta sem ég þarf er tölvukassa með mörgum harddrive mounts og helst hljóðlátur líka. Þarf ekki að vera með glerhlið og væri til í að hafa viftur með. Fractal design define r5 er sweet spot hjá mér og væri 100% til í einn. Takk.
Edit: er líka að leita að 2.5" ssd með 1 eða 2tb pláss og 3.5" hdd með 1, 2 eða fleira terabyte af plássi
Re: [ÓE] Hljóðlátum kassa með harddrive mounts (Fractal design define r5 t.d.)
Hef Coolermaster Silencio S400 kassa. Ekki margir rakkar fyrir HDD en á að vera ansi hljóðlátur. Get látið 2x Coolermaster viftu fylgja og eina 140mm Noctua viftu ef vil.
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Hljóðlátum kassa með harddrive mounts (Fractal design define r5 t.d.)
Mæli með R5, hellingur af plássi
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS