qBittorrent fráhraði (upload speed)

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Staða: Ótengdur

qBittorrent fráhraði (upload speed)

Póstur af straumar »

Hæ, vaktarar. Er tiltölulega nýr notandi af qBittorent og hefur gengið vel að nota það en sé ég er ekki að fá neitt ratio af því sem ég uploada, svo vantar smá hjálp hvernig ég breyti stillingum á frá hraða (upload speed)
Einhver?

Hausinn
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Staða: Ótengdur

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Póstur af Hausinn »

Tools > Options > Speed

Frussi
Gúrú
Póstar: 513
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Staða: Ótengdur

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Póstur af Frussi »

Sama vandamál hjá mér, hef aldrei fundið neitt út úr því...
Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ 2070 Super _ 16 GB 3200MHz _ 32" 1440p Lenovo
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Póstur af HalistaX »

Mynd

hvað segðiði, strákar?
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

gunni91
1+1=10
Póstar: 1154
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Staða: Ótengdur

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Póstur af gunni91 »

Eru allir hættir að nota utorrent?
Er þetta eitthvað betra?

Spyr sá sem ekki veit..

Hausinn
Ofur-Nörd
Póstar: 291
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Staða: Ótengdur

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Póstur af Hausinn »

gunni91 skrifaði:Eru allir hættir að nota utorrent?
Er þetta eitthvað betra?

Spyr sá sem ekki veit..
utorrent breyttist í spyware/bloatware fyrir einhverju síðan og er orðið gjörsamlega ónýtanlegt. qbittorrent er open source og er sennilegast besti torrent clientinn í dag. :D
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Póstur af Squinchy »

Þarft að opna fyrir port á routernum til að fá upload í gang
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Póstur af Dropi »

Hausinn skrifaði:
gunni91 skrifaði:Eru allir hættir að nota utorrent?
Er þetta eitthvað betra?

Spyr sá sem ekki veit..
utorrent breyttist í spyware/bloatware fyrir einhverju síðan og er orðið gjörsamlega ónýtanlegt. qbittorrent er open source og er sennilegast besti torrent clientinn í dag. :D
uTorrent 2.2.1 er enn besti clientinn sem ég hef notað (pre-bloatware / adware)
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

gunni91
1+1=10
Póstar: 1154
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Staða: Ótengdur

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Póstur af gunni91 »

Hausinn skrifaði:
gunni91 skrifaði:Eru allir hættir að nota utorrent?
Er þetta eitthvað betra?

Spyr sá sem ekki veit..
utorrent breyttist í spyware/bloatware fyrir einhverju síðan og er orðið gjörsamlega ónýtanlegt. qbittorrent er open source og er sennilegast besti torrent clientinn í dag. :D
jáhá.. alltaf lærir maður eitthvað nýtt.. hef notað µtorrent í meira en 13 ár og aldrei orðið var við neitt :catgotmyballs

við smá google leit virðist þetta vera rétt hjá þér. Ætla prufa þetta nýrra sem þið mælið með!
Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Póstur af gRIMwORLD »

Minnir að þetta sé enn valid leið til að losna við bloat'ið í uTorrent
utorrent-flags.jpg
utorrent-flags.jpg (352.21 KiB) Skoðað 830 sinnum
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage

Höfundur
straumar
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Lau 15. Jún 2013 21:50
Staða: Ótengdur

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Póstur af straumar »

Squinchy skrifaði:Þarft að opna fyrir port á routernum til að fá upload í gang

Hmm ef ég nota sama port og ég notaði fyrir utorrent þá er það port væntanlega ennþá opið?
Svara