Search found 438 matches

af svensven
Fös 10. Des 2021 23:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
Svarað: 15
Skoðað: 1180

Re: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?

Sá að einhver var búinn að minnast á það sem Linus gerði, en hann var að uppfæra þetta hjá sér í nýju húsi og það kom video í gær.
https://youtu.be/TgRXE9mUHJc :happy
af svensven
Lau 13. Nóv 2021 16:04
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 6pin to 8pin kapli
Svarað: 0
Skoðað: 129

[ÓE] 6pin to 8pin kapli

Finn ekki modular kaplana með aflgjafanum og vantar því sem fyrst 6pin to 8pin PCI-e kapal. Get sott a höfuðborgarsvæðinu.
af svensven
Mið 20. Okt 2021 13:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Lenovo Thinkpad P52 [SELD]
Svarað: 0
Skoðað: 156

[TS] Lenovo Thinkpad P52 [SELD]

Lenovo Thinkpad P52 vél sem er í toppstandi og lítur út eins og ný. Speccar: CPU: i7-8850H, 6 kjarnar Sjá nánar Minni: 16GB Skjástýringar: Intel UHD Graphics 630 Nvidia Quadro P1000, 4GB Geymsla: 500gb NVME PCIe diskur Skjár: 4k snertiskjár. Annað: Fingrafaralesari, Face recognition, Á brennt íslens...
af svensven
Fös 04. Jún 2021 09:07
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Home Assistant
Svarað: 48
Skoðað: 5818

Re: Home Assistant

hagur skrifaði:Allskonar texti og myndir af snilldar uppsetningu
Hvaða myndavélar ertu að nota ?

Hvaða NFC tög ertu með utan á húsinu ? :baby
af svensven
Þri 27. Apr 2021 20:30
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Reynsla af Icephone ?
Svarað: 6
Skoðað: 1327

Re: Reynsla af Icephone ?

Hef látið skipta um skjá á iPhone þar, virkilega lélegur skjár sem fór á og illa gert, brotnaði og losnaði af á innan við 24klst við nánast ekkert högg (var verið að leggja símann á borð) en þeir skiptu afutr um skjá sem brotnaði og er hálf laus við fall á gras úr c.a 1 meter. Ég hef svosem ekki lát...
af svensven
Mán 19. Apr 2021 13:20
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Bílskúrsljós
Svarað: 14
Skoðað: 2652

Re: Bílskúrsljós

Ég skipti mínum flúrlömpum út nýlega og keypti mér LED lampa hjá https://lampar.is/ (hét áður flúrlampar) Voru með nokkrar týpur en ég fór í mjög þunna lampa, kringum 2,5cm, þar sem það er ekki mjög hátt til lofts í skúrnum hjá mér og það kemur mjög snyrtilega út. Áhugavert, er einmit í þessum pæli...
af svensven
Fös 16. Apr 2021 12:15
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Bílskúrsljós
Svarað: 14
Skoðað: 2652

Re: Bílskúrsljós

Ég skipti mínum flúrlömpum út nýlega og keypti mér LED lampa hjá https://lampar.is/ (hét áður flúrlampar)

Voru með nokkrar týpur en ég fór í mjög þunna lampa, kringum 2,5cm, þar sem það er ekki mjög hátt til lofts í skúrnum hjá mér og það kemur mjög snyrtilega út.
af svensven
Fim 17. Des 2020 09:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: VLAN vandræði eða hvað?
Svarað: 32
Skoðað: 2445

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Er sjálfur að keyra Edgemax router hjá mér og það þarf að hafa samband við Vodafone/Mílu til að fá rétta IP tölu á routerinn, var sjálfur í svipuðu basli, eftir að ég gaf þeim upp MAC address af nýja routernum þá gerði ég bara factory reset og configaði hann frá grunni aftur. Allt virkaði fínt efti...
af svensven
Fim 19. Nóv 2020 09:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Lenovo Thinkpad P52
Svarað: 5
Skoðað: 1206

Re: [TS] Lenovo Thinkpad P52

Þessi er ennþá til
af svensven
Þri 17. Nóv 2020 22:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Lenovo Thinkpad P52
Svarað: 5
Skoðað: 1206

Re: [TS] Lenovo Thinkpad P52

upp
af svensven
Þri 10. Nóv 2020 17:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Lenovo Thinkpad P52
Svarað: 5
Skoðað: 1206

Re: [TS] Lenovo Thinkpad P52

upp
af svensven
Mán 02. Nóv 2020 21:46
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin.is flytur
Svarað: 69
Skoðað: 8452

Re: Vaktin.is flytur

Hvar er “spjallið” takkinn sem var hliðina a “verðvaktin” og “smiða tölvu” ? Spurning er hvort maður þurfi hann þegar maður er á spjallinu? Ég nota hann amk mjög mikið, sakna hans. Mjög hentugt t.d þegar maður er á ákveðnum stöðum þá er forsíðu hnappurinn ekki og þá er þetta frábært til að komast á...
af svensven
Mán 02. Nóv 2020 11:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Lenovo Thinkpad P52
Svarað: 5
Skoðað: 1206

[TS] Lenovo Thinkpad P52

Lenovo Thinkpad P52 vél sem hefur eytt nánast öllum sínum tíma í dokku til sölu. Speccar: CPU: i7-8850H, 6 kjarnar Sjá nánar Minni: 32GB Skjástýringar: Intel UHD Graphics 630 Nvidia Quadro P1000, 4GB Geymsla: 500gb NVME PCIe diskur Skjár: 4k snertiskjár. Annað: Fingrafaralesari, Face recognition, Á ...
af svensven
Fim 29. Okt 2020 10:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Lenovo Thinkpad T480s
Svarað: 12
Skoðað: 1196

Re: [TS] Lenovo Thinkpad T480s

Megið alveg endilega hjálpa mér með verðhugmynd \:D/
af svensven
Þri 27. Okt 2020 22:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Lenovo Thinkpad T480s
Svarað: 12
Skoðað: 1196

[TS] Lenovo Thinkpad T480s

Er með til sölu ~2 ára gamla Lenovo Thinkpad T480s laptop. Tölvan er lítið sem ekkert notuð og lítur út eins og ný. Speccar: CPU: I5-8350U Minni: 16gb 2400mhz ram Diskur: 256gb Samsung PCI-Express SSD 14" snertiskjár Intel UHD620 skjástýring Hægt að loka á vefmyndavél Rafhlaða í góðu standi Bak...
af svensven
Mið 03. Jún 2020 18:59
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Kassa og aflgjafa
Svarað: 1
Skoðað: 306

[ÓE] Kassa og aflgjafa

Mig vantar turnkassa og aflgjafa til að hýsa vel sem er notuð fyrir Plex. Þarf að taka c.a 4x 3,5” diska og líta snyrtilega út. 400w aflgjafi er nóg.

Endilega hendið á mig skilaboðum ef þið hafið eitthvað sem gæti passað.
af svensven
Þri 12. Nóv 2019 01:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hægt ethernet
Svarað: 37
Skoðað: 6645

Re: Hægt ethernet

Smá update á þennan þráð. Á hægri skjá er ég að prufa aðra tölvu, vinstri er tölvan mín sem er með vandamálið. Tók fyrst testið á seinni tölvunni, og leyfði því alveg að klárast, og svo á minni. Ætlaði að prufa bara einhvern decent router, en heimasíminn er tengdur í phone port á ljósleiðara router...
af svensven
Sun 23. Des 2018 17:15
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvort er betra að skrá PS4 í UK eða US?
Svarað: 10
Skoðað: 1263

Re: Hvort er betra að skrá PS4 í UK eða US?

Ég nota UK með minni og aldrei lent í veseni.
af svensven
Fös 14. Des 2018 09:36
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Smartthings vesen
Svarað: 7
Skoðað: 1094

Re: Smartthings vesen

Ég stofnaði UK account fyrir smartthings og hef ekki lent í stórum vandræðum við að para hluti við, aðallega þeir "noname" skynjarar sem ég hef verið að prófa sem er smá vesen að koma inn - en hefur gengið með alla að lokum.
af svensven
Mán 03. Des 2018 08:15
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Reykskynjari fyrir snjallheimili
Svarað: 3
Skoðað: 742

Re: Reykskynjari fyrir snjallheimili

Ég er með 3 fibaro reykskynjara sem ég keypti hjá Símanum https://vefverslun.siminn.is/vorur/auka ... ri_fibaro/
af svensven
Mán 26. Nóv 2018 11:38
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Kaupa Samsung Smartthings
Svarað: 12
Skoðað: 1319

Re: Kaupa Samsung Smartthings

Ég pantaði af Curry's PC world og lét senda hingað í gegnum forward2me þjónustu í UK. Gekk smooooth. Ég myndi ekki endilega vera að eltast við V3 af ST hubbinum, hann er reyndar með WIFI, en er töluvert lakara hardware að öðru leyti. Ekki að það skipti endilega máli samt, en engin ástæða til að for...
af svensven
Mán 26. Nóv 2018 10:10
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Kaupa Samsung Smartthings
Svarað: 12
Skoðað: 1319

Re: Kaupa Samsung Smartthings

Ég keypti mér Smartthings á þessari síðu ásamt öðrum snjalltækjum á góðu verði: https://www.vesternet.com/samsung-smartthings-hub Já var búinn að sjá þetta. Þetta er bara eldri týpan og er líka "out of stock" :) Vesternet segir að version 3 ætti að vera komið á lager eftir c.a viku, ég æt...
af svensven
Fim 04. Ágú 2016 14:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Bestu Power Banks
Svarað: 17
Skoðað: 1985

Re: Bestu Power Banks

Endurvekja þennan þráð.. ég er á leið til útlanda eftir 9 daga og vantar nýjan power bank þar sem að gamli var að skemmast - hvaða möguleika hef ég, hvort sem það er hérna heima eða að utan innan þess tímaramma. Hraðsending á Anker frá ebay kostaði t.d 81$ sem er frekar mikið. Gamli bankinn minn er ...
af svensven
Mið 01. Jún 2016 19:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.
Svarað: 112
Skoðað: 13554

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

M.v upplýsingar sem ég fékk hjá tölvutækni þá eru FE kortin dýrari en hin hjá þeim, sem passar við það sem er í gangi úti.
af svensven
Þri 31. Maí 2016 19:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reiðhjólaleit, Aðstoð óskast!
Svarað: 3
Skoðað: 800

Re: Reiðhjólaleit, Aðstoð óskast!

Myndi klárlega skoða síður eins og http://www.mhw-bike.com - góð verð, þeir taka þýska VSK af fyrir þig og örfáa daga á leiðinni.