PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
Hvað ef maður myndi vilja geyma turnkassann inni í þvottaherbergi (það er gluggi fyrir loftræstingu), en leggja svo kapla um kannski 5 metra leið sem þetta er hjá mér.
Í raun er bara baðherbergi á milli þvottaherbergis og rýmisins sem ég er með tölvuna í, og gæti lagt rör undir baðkarið eða meðfram því og kaplana þar í gegn, það er bara um 180cm leið.
Maður er bara svona að spöglera um þetta, vildi allavega skoða kosti/galla. Það eru svona ýmsar ástæður fyrir þessari pælingu, aðallega skipulagsbreyting á íbúðinni þar sem þetta fyrirkomulag myndi henta betur.
Aðalkostirnir kannski sem ég er með í huga er að maður losnar við viftuhljóðið í tölvunni, losna við heita loftið sem kemur úr henni.
Þá er hugsunin að maður sé bara með display port kapal og USB kapal og svo USB höbb á borðinu (einsog ég er með bara í dag). Þetta eru einu tveir kaplarnir sem ég þyrfti.
Er hægt að fá kapla þessa leið án vandræða? Og er þetta nokkuð einhver vitleysa í mér ?
Í raun er bara baðherbergi á milli þvottaherbergis og rýmisins sem ég er með tölvuna í, og gæti lagt rör undir baðkarið eða meðfram því og kaplana þar í gegn, það er bara um 180cm leið.
Maður er bara svona að spöglera um þetta, vildi allavega skoða kosti/galla. Það eru svona ýmsar ástæður fyrir þessari pælingu, aðallega skipulagsbreyting á íbúðinni þar sem þetta fyrirkomulag myndi henta betur.
Aðalkostirnir kannski sem ég er með í huga er að maður losnar við viftuhljóðið í tölvunni, losna við heita loftið sem kemur úr henni.
Þá er hugsunin að maður sé bara með display port kapal og USB kapal og svo USB höbb á borðinu (einsog ég er með bara í dag). Þetta eru einu tveir kaplarnir sem ég þyrfti.
Er hægt að fá kapla þessa leið án vandræða? Og er þetta nokkuð einhver vitleysa í mér ?
*-*
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
Það var einhver hérna sem gerði þetta fyrir nokkrum árum.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 294
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
linus er með tölvu inní skáp minnir mig og skjá og allt það hinum meginn við veggin og notar thunderbolt til að flytja skjá og allt það
nenni ekki að finna videoið
edit: er með tölvuna hinum meginn við vegginn og 5m hdmi ljós og svo 5m usb3 hef þurft að skifta út usb snúrunni og var með utanáliggjandi hljóð kort í usb og það var bölvað bras með hljóðið þangað til ég kaufti nýja usb3 og 5m tosh link snúru er með það í heimabíómagnarann núna er ég bara með lykl og mús í usb hubnum og það er gott og búið að vera það lengi
(gerði edit vara búin að gleima minni eiginn reinslu af þessu hahaha)
nenni ekki að finna videoið
edit: er með tölvuna hinum meginn við vegginn og 5m hdmi ljós og svo 5m usb3 hef þurft að skifta út usb snúrunni og var með utanáliggjandi hljóð kort í usb og það var bölvað bras með hljóðið þangað til ég kaufti nýja usb3 og 5m tosh link snúru er með það í heimabíómagnarann núna er ég bara með lykl og mús í usb hubnum og það er gott og búið að vera það lengi
(gerði edit vara búin að gleima minni eiginn reinslu af þessu hahaha)
Last edited by Diddmaster on Þri 07. Des 2021 20:39, edited 1 time in total.
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
Re: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
Þetta ætti nú ekki að vera neitt mál svo lengi sem þú finnur kapla sem raunverulega styðja þá vegalengd sem þú þarft. Displayport staðallinn gefur ekki upp neina beina lengdartakmörkun (https://en.wikipedia.org/wiki/DisplayPort#Cable_length) en þú ættir án efa að geta fundið kapal sem hentar innan þessara vegalengda sem þú nefnir. USB ætti ekki heldur að vera neitt mál á þessum vegalengdum.
Ég var í svipuðum pælingum og þú lýsir í fyrra og endaði á að gera eftirfarandi hjá mér, allt öðruvísi lausn en þú nefnir samt sem áður:
Er með PC tölvu inni í fataskáp sem er einungis tengd við rafmagn og LAN. Á henni keyrir Parsec (https://parsec.app/) sem er low latency HD remote desktop pæling. Parsec notar screen capture á skjáinn sem tengdur er við tölvuna en þar sem ég er ekki með skjá nota ég HDMI dummy plug til að búa til fake skjá. Síðan tengist ég þessari vél úr fartölvu hvar sem er í íbúðinni og spila leiki eða vinn 3D teikningar án þess að fartölvan hendi viftunni í gang, mjög næs. Þessi lausn er mjög mobile og hentar minni vinnu ágætlega en vissulega mun ég ekki spila neina FPS leiki svona.
Ég var í svipuðum pælingum og þú lýsir í fyrra og endaði á að gera eftirfarandi hjá mér, allt öðruvísi lausn en þú nefnir samt sem áður:
Er með PC tölvu inni í fataskáp sem er einungis tengd við rafmagn og LAN. Á henni keyrir Parsec (https://parsec.app/) sem er low latency HD remote desktop pæling. Parsec notar screen capture á skjáinn sem tengdur er við tölvuna en þar sem ég er ekki með skjá nota ég HDMI dummy plug til að búa til fake skjá. Síðan tengist ég þessari vél úr fartölvu hvar sem er í íbúðinni og spila leiki eða vinn 3D teikningar án þess að fartölvan hendi viftunni í gang, mjög næs. Þessi lausn er mjög mobile og hentar minni vinnu ágætlega en vissulega mun ég ekki spila neina FPS leiki svona.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
Linus er búinn að kynna Thunderbolt kapla frá Corning sem eru með 100m stuðning minnir mig, dýrir en virka.
https://www.corning.com/optical-cables- ... de/en.html
Góð thunderbolt dokka með powerbrick og málið er leyst snyrtilega og að mér skilst áreiðanlega.
https://www.corning.com/optical-cables- ... de/en.html
Góð thunderbolt dokka með powerbrick og málið er leyst snyrtilega og að mér skilst áreiðanlega.
Re: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
Fer eftir því hvað þú ert að nota tölvuna í, hvaða leið maður myndi mæla með.
Ég myndi t.d. skoða hvort það dugi þér að stream-a desktoppinu í gegnum LAN-ið, og nota sem dæmi Raspberry Pi á endanum sem tengdur er við skjáinn, lyklaborðið og músina (og heyrnatól eða hátalara?).
Nota bene, þá er Raspberry Pi með HDMI, ekki DisplayPort.
Gefur auðvitað ekki alla sömu hluti og beintenging við kassann myndi gera, en á móti kemur að þú ert ekki bundinn við staðsetningu á hvorki tölvunni né skrifborðinu.
Ekki að segja að þetta sé rétt eða betri leið fyrir þig, heldur bara benda á þennan möguleika ef þú hafðir ekki spáð í honum.
Ég myndi t.d. skoða hvort það dugi þér að stream-a desktoppinu í gegnum LAN-ið, og nota sem dæmi Raspberry Pi á endanum sem tengdur er við skjáinn, lyklaborðið og músina (og heyrnatól eða hátalara?).
Nota bene, þá er Raspberry Pi með HDMI, ekki DisplayPort.
Gefur auðvitað ekki alla sömu hluti og beintenging við kassann myndi gera, en á móti kemur að þú ert ekki bundinn við staðsetningu á hvorki tölvunni né skrifborðinu.
Ekki að segja að þetta sé rétt eða betri leið fyrir þig, heldur bara benda á þennan möguleika ef þú hafðir ekki spáð í honum.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
Myndi bara prófa að kaupa 5m DP kapal og 5m USB tengdan hub í núverandi setuppi og athuga hvort þú finnir fyrir einhverju loss/latency.
Þyrfti líklega að vera einhver ágætlega vandaður kapall, kannski ekki gott að fara í ódýrasta.
En þetta er mega sniðug lausn og maður hefur lengi pælt í þessu. Verst að maður býr í steinsteyptu húsi
Ef þetta virkar vel með svona löngum köplum hjá þér eins og þetta er núna ætti ekki að vera neitt því til fyrirstöðu að henda 20mm röri undir baðkarið og byrja að bora.
Þyrfti líklega að vera einhver ágætlega vandaður kapall, kannski ekki gott að fara í ódýrasta.
En þetta er mega sniðug lausn og maður hefur lengi pælt í þessu. Verst að maður býr í steinsteyptu húsi
Ef þetta virkar vel með svona löngum köplum hjá þér eins og þetta er núna ætti ekki að vera neitt því til fyrirstöðu að henda 20mm röri undir baðkarið og byrja að bora.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
Já, ætli maður kaupi ekki bara kaplana sem maður þyrfti í þetta og prófaði fyrst þarf ekkert að fara í neinar framkvæmdir fyrr en ég er búinn að sannreyna það.
En vil auðvitað ekki tapa neinum eiginleikum, vera með ólíðandi lagg. Vil geta spilað tölvuleiki einnig, hlustað á tónlist, etc.
En vil auðvitað ekki tapa neinum eiginleikum, vera með ólíðandi lagg. Vil geta spilað tölvuleiki einnig, hlustað á tónlist, etc.
*-*
Re: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
Er með gips veggi, það er lítið mál að gera gat.Sallarólegur skrifaði: En þetta er mega sniðug lausn og maður hefur lengi pælt í þessu. Verst að maður býr í steinsteyptu húsi
Ef þetta virkar vel með svona löngum köplum hjá þér eins og þetta er núna ætti ekki að vera neitt því til fyrirstöðu að henda 20mm röri undir baðkarið og byrja að bora.
*-*
Re: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
Þar sem þetta er ansi stutt leið (allt undir 5-10 metrum) ætti að vera ansi auðvelt í þessum efnum. HDMI eða DP kapall væri auðvelt dæmi (Ekki kaupa allra ódýrasta kapal sem þú finnur) og USB dokka til að tengja í dót, ég myndi líka bæta við ON/OFF takka á þægilegan stað, þarft bara 2 víra í einhverjum kapli (ég myndi persónulega nota bara afgang af cat5 kapli eða hátalarasnúru)
Hef verið að íhuga svipaða hluti, losna við viftuhljóðið aðallega eða víbring frá kassanum inní annað herbergi.
Hef verið að íhuga svipaða hluti, losna við viftuhljóðið aðallega eða víbring frá kassanum inní annað herbergi.
Hlynur
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
Jæja. Þá þarftu bara að pæla í því hvert vatnið fer þegar baðið byrjar að lekaappel skrifaði:Er með gips veggi, það er lítið mál að gera gat.Sallarólegur skrifaði: En þetta er mega sniðug lausn og maður hefur lengi pælt í þessu. Verst að maður býr í steinsteyptu húsi
Ef þetta virkar vel með svona löngum köplum hjá þér eins og þetta er núna ætti ekki að vera neitt því til fyrirstöðu að henda 20mm röri undir baðkarið og byrja að bora.
Ef þú ert með gifsveggi er (vonandi) búið að vatnsverja alla fleti sem geta mátt við því að þurfa að taka við vatni.
Þú vilt líklega ekki bora beint í gegnum vatnsvörn á gifsvegg. Ef þú þekkir smið, múrara, eða rafvirkja þá væri ekki vitlaust að heyra í þeim fyrst.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
Góðir punktar, sem ég var að leitast eftir. Spyr sérfræðinga um þetta.Sallarólegur skrifaði:Jæja. Þá þarftu bara að pæla í því hvert vatnið fer þegar baðið byrjar að lekaappel skrifaði:Er með gips veggi, það er lítið mál að gera gat.Sallarólegur skrifaði: En þetta er mega sniðug lausn og maður hefur lengi pælt í þessu. Verst að maður býr í steinsteyptu húsi
Ef þetta virkar vel með svona löngum köplum hjá þér eins og þetta er núna ætti ekki að vera neitt því til fyrirstöðu að henda 20mm röri undir baðkarið og byrja að bora.
Ef þú ert með gifsveggi er (vonandi) búið að vatnsverja alla fleti sem geta mátt við því að þurfa að taka við vatni.
Þú vilt líklega ekki bora beint í gegnum vatnsvörn á gifsvegg. Ef þú þekkir smið, múrara, eða rafvirkja þá væri ekki vitlaust að heyra í þeim fyrst.
*-*
Re: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
Bætum við að 20 mm rör væri ekki nóg ef þú villt draga snúrur í gegn með tengjunum á, HDMI tengi er 22 mm svo þú þyrftir 25-32 mm rör. Rennur eru líka ágætis kostur.
Hlynur
Re: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
hugsanlega gæti mini-displayport snúra sloppið.Hlynzi skrifaði:Bætum við að 20 mm rör væri ekki nóg ef þú villt draga snúrur í gegn með tengjunum á, HDMI tengi er 22 mm svo þú þyrftir 25-32 mm rör. Rennur eru líka ágætis kostur.
en svo þyrfti ég líka usb snúru, kannski er usb-c málið.
En ekkert að því að hafa bara stærra rör ef ég vil draga fleiri kapla
*-*
Re: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
Sá að einhver var búinn að minnast á það sem Linus gerði, en hann var að uppfæra þetta hjá sér í nýju húsi og það kom video í gær.
https://youtu.be/TgRXE9mUHJc
https://youtu.be/TgRXE9mUHJc
Re: PC tölvan annarsstaðar en skjár/lyklaborð/mús/etc?
þetta er brill, en líklega svoldið dýrt veit ekki hvar ég fæ svona box, og líklega þarf ég ekki svona box. dp kapall og usb kapall gætu drifið þetta, er enn að mæla hvort 5 metrar dugi, gæti verið tæpt.svensven skrifaði:Sá að einhver var búinn að minnast á það sem Linus gerði, en hann var að uppfæra þetta hjá sér í nýju húsi og það kom video í gær.
https://youtu.be/TgRXE9mUHJc
5 metrar drífa ekki, 6 er ansi tæpt, 7 metrar betra.
Last edited by appel on Lau 11. Des 2021 00:14, edited 2 times in total.
*-*