Góðan dag kæru Vaktarar og Vinir.
Nú er svo komið að ég er að leita að góðu reiðhjóli fyrir 12 ára stúlku, ekki Byko,Húsasm. en heldur ekki einhverju svaka ofur dýru sem henni nýtist lítið miðað við getu hjólsins.
En Váá hvað verð á þessu hefur farið upp úr öllu eðlilegu (að mínu mati). það skásta sem ég fynn er á um 75k án bretta og standara,
http://orninn.is/products/p/lk7X6fIXb5e/TREK-Skye-26%22
Nú er ég allveg tómur þegar kemur að þessu og er að athuga hvort einhver hérna geti bent mér á einhvern annan kost sem er betri, eða er þetta bara eðlilegt og fínn gripur fyrir þennan aur eða ætti ég að bæta við 20k til að komast í annan "flokk" þ.e. ekki það ódýrasta.
Allar ábendingar vel þegnar.
kv. Vesi
Reiðhjólaleit, Aðstoð óskast!
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Reiðhjólaleit, Aðstoð óskast!
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Reiðhjólaleit, Aðstoð óskast!
Myndi klárlega skoða síður eins og http://www.mhw-bike.com - góð verð, þeir taka þýska VSK af fyrir þig og örfáa daga á leiðinni.
Re: Reiðhjólaleit, Aðstoð óskast!
http://www.chainreactioncycles.com/is/en
http://www.wiggle.com/
https://www.bike24.de/
Eru í uppáhaldi hjá mér, og ef þið eruð til í að kaupa notað er flottur markaður á facebook fyrir notuð hjól í öllum stærðum
https://www.facebook.com/groups/583387611687494/
http://www.wiggle.com/
https://www.bike24.de/
Eru í uppáhaldi hjá mér, og ef þið eruð til í að kaupa notað er flottur markaður á facebook fyrir notuð hjól í öllum stærðum
https://www.facebook.com/groups/583387611687494/
Halló heimur
Re: Reiðhjólaleit, Aðstoð óskast!
Hefurðu íhugað að kaupa notað? Hef gert góð kaup á blandinu.vesi skrifaði:
Allar ábendingar vel þegnar.
kv. Vesi