Search found 209 matches
- Fös 10. Des 2021 14:11
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Tölvukassa fyrir marga harðadiska
- Svarað: 5
- Skoðað: 457
Re: [ÓE] Tölvukassa fyrir marga harðadiska
Ég mæli alveg með Fractal Design Node 804 . Hann er kubbslegur í laginu en að innan er honum skipt í tvennt. Öðru megin er MB og pláss í botni fyrir 2 diska (ssd eða hdd). Hinum megin eru tveir rekkar sem hægt er að taka út með plássi fyrir 4 hdd hvor. Innan á framhliðinni er svo pláss fyrir 2 ssd. ...
- Mið 10. Nóv 2021 23:30
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: NAS storage - Smíða vs Kaupa
- Svarað: 20
- Skoðað: 1642
Re: NAS storage - Smíða vs Kaupa
Ein önnur pæling - hvernig kassa hafið þið verið að smíða svona í? Ég er með minn server í Fractal Design Node 804. Er með 10 HDD og 2 SSD í honum. Ekki mesta plássið að vinna með og ekkert hot swap, en Unraid serverinn minn er bara aldrei til vandræða þannig að ég opna hann í mesta lagi 1-2x á ári...
- Fim 14. Okt 2021 11:36
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Unraid fyrir Plex server?
- Svarað: 8
- Skoðað: 831
Re: Unraid fyrir Plex server?
Ég setti upp Unraid fyrir 8 árum á Xeon server sem er að verða 13 ára í vetur. Er núna að keyra Plex, Sonarr, Radarr og SABnzbd, Unifi controller og eitthvað fleira í Docker. Var upphaflega með 4x 2TB diska og 3-4 minni diska en uppfærði parity diskinn í 4TB fyrir ca 3 árum og hef uppfært diska af o...
- Fös 01. Okt 2021 18:10
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Til Sölu - Harðir diskar
- Svarað: 65
- Skoðað: 6768
Re: Til Sölu - Harðir diskar
Átt PM
- Fim 09. Sep 2021 10:29
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Nettenging fyrir lítið fjölbýli
- Svarað: 16
- Skoðað: 1695
Re: Nettenging fyrir lítið fjölbýli
Það er verið að taka í notkun lítið fjölbýli/áfangaheimili þar sem ég þekki til. Þetta er nýbygging með nokkrum leiguíbúðum. Íbúar eru tekjulágir og rekstraraðilar voru að velta fyrir sér hvort mögulegt væri að setja upp sameiginlega nettengingu fyrir íbúana. Mér datt í hug að hægt væri að setja up...
- Þri 07. Sep 2021 16:53
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Nettenging fyrir lítið fjölbýli
- Svarað: 16
- Skoðað: 1695
Re: Nettenging fyrir lítið fjölbýli
Concerns: - Hver er lagalega ábyrgur fyrir nettengingunni, t.d. ef einhver downloadar einhverju ólöglega, er það skráður aðili? - Hvað ef notkun eins truflar aðra notendur? - Hvernig er með öryggi á nettengingunni upp á að aðrir séu ekki að fylgjast með netinu, netin þyrftu að vera aðskilin. Góðir ...
- Þri 07. Sep 2021 14:54
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Nettenging fyrir lítið fjölbýli
- Svarað: 16
- Skoðað: 1695
Re: Nettenging fyrir lítið fjölbýli
Helstu hlutir til að skoða væru: Router - til að þjónusta mikið af clients þá er mikilvægt að hafa góðann búnað til að minimize-a vandamál á router enda. (ítrekuð reboots og fleira taka út alla blokkina/húsið í staðinn fyrir eina íbúð í einu) Switch - Managed switch ? Jafnvel PoE switch til að keyr...
- Þri 07. Sep 2021 14:11
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Nettenging fyrir lítið fjölbýli
- Svarað: 16
- Skoðað: 1695
Re: Nettenging fyrir lítið fjölbýli
Hmmm, ég ætla að fá að kalla í HringduEgil til að spyrjast fyrir um skilmála internettengingar og samnýtingu hennar: Ég kalla nafn þitt! Takk, það væri ekki stefnan að laumast fram hjá skilmálum. Þetta væri allt uppi á borðum :) Ég tók því alls ekki þannig að þetta væri eitthvað bakvið tjöldin! :D ...
- Þri 07. Sep 2021 13:12
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Nettenging fyrir lítið fjölbýli
- Svarað: 16
- Skoðað: 1695
Re: Nettenging fyrir lítið fjölbýli
Takk, það væri ekki stefnan að laumast fram hjá skilmálum. Þetta væri allt uppi á borðumKlemmi skrifaði:Hmmm, ég ætla að fá að kalla í HringduEgil til að spyrjast fyrir um skilmála internettengingar og samnýtingu hennar:
HringduEgill skrifaði:Klemmi skrifaði:Ég kalla nafn þitt!
- Þri 07. Sep 2021 13:11
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Nettenging fyrir lítið fjölbýli
- Svarað: 16
- Skoðað: 1695
Re: Nettenging fyrir lítið fjölbýli
Fer eftir hversu "góða" tengingu þið ætlið að bjóða upp á. Hægt að fá gestanet möguleika frá mörgum birgjum sem gæti passað ágætlega (þótt það henti illa tölvuleikja notkun/niðurhali/4K áhorfi) -hot spot þjónustur til líka frá voda/simanum etc. Hefði haldið að einfaldast væri að láta hver...
- Þri 07. Sep 2021 12:35
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Nettenging fyrir lítið fjölbýli
- Svarað: 16
- Skoðað: 1695
Nettenging fyrir lítið fjölbýli
Það er verið að taka í notkun lítið fjölbýli/áfangaheimili þar sem ég þekki til. Þetta er nýbygging með nokkrum leiguíbúðum. Íbúar eru tekjulágir og rekstraraðilar voru að velta fyrir sér hvort mögulegt væri að setja upp sameiginlega nettengingu fyrir íbúana. Mér datt í hug að hægt væri að setja upp...
- Fim 26. Ágú 2021 10:37
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Rafgeymir
- Svarað: 6
- Skoðað: 1050
Re: Rafgeymir
Kíktu í skorra uppá höfða. Þeir sjá um þetta fyrir þig og rukka ekki úr þér augun fyrir. Ég er búinn að taka síðustu 2 geyma hjá þeim. Þann fyrri endurnýjaði ég eftir 7 ár þó hann væri ekkert farinn að svíkja. Sá sem er í núna er búinn að vera í 4. Tek undir meðmæli með Skorra. Þar er frábær þjónus...
- Fim 19. Ágú 2021 10:04
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: hvað bækur eru menn að lesa?
- Svarað: 35
- Skoðað: 3449
Re: hvað bækur eru menn að lesa?
Hef verið að lesa eftirfarandi seríur í bland síðustu 1-2 árin:
Dresden Files - Galdrakarl í Chicago
Sandman Slim - dúddi sem sleppur úr helvíti eftir nokkurra ára vist
Mercy Thompson - varúlfar, shapeshifterar, vampýrur og fleira skemmtilegt
Og svo Expanse.
Dresden Files - Galdrakarl í Chicago
Sandman Slim - dúddi sem sleppur úr helvíti eftir nokkurra ára vist
Mercy Thompson - varúlfar, shapeshifterar, vampýrur og fleira skemmtilegt
Og svo Expanse.
- Lau 27. Mar 2021 17:34
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Verð á bílum
- Svarað: 40
- Skoðað: 5300
Re: Verð á bílum
Ég keypti tæplega 2 ára Skoda Octaviu á gengistryggðu láni árið 2004. Kláraði að borga bílinn 10 árum síðar. Hann fór í pressu í vetur. Staðgreiddi 10 ára gamlan metanbreyttan Hyundai i10 á 350.000 í staðinn. Aldrei aftur bílalán!
- Mið 10. Mar 2021 14:40
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Færa til router - fæ ekkert net
- Svarað: 4
- Skoðað: 640
Re: Færa til router - fæ ekkert net
Sælir vaktarar, tvær pælingar hjá mér varðandi nettengingu. Er með ljósleiðarabox, net hjá Nova og nýjan Wifi 6 router sem býður upp á 2.5gb ethernet tengingu, sem móðurborðið mitt tekur líka. Spurning 1. Þegar ég færi routerinn minn um herbergi, í nýtt ethernet tengi í vegg þá kemur ekkert net frá...
- Fim 04. Mar 2021 12:07
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Hvar fæst mesh/gataplötur á höfuðb. svæðinu?
- Svarað: 7
- Skoðað: 1284
Re: Hvar fæst mesh/gataplötur á höfuðb. svæðinu?
Ertu búinn að athuga með Málmtækni? Þeir selja til blikksmiðja. Gætir líka athugað með blikksmiðjurnar ef einhverjir afgangar gætu dugað.
- Þri 02. Mar 2021 19:55
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] HP Proliant ML150G6 - Plex server
- Svarað: 7
- Skoðað: 951
Re: [TS] HP Proliant ML150G6 - Plex server
Hvernig minni er í honum? Tegund, stærðir...
Hvaða tegund er diskurinn og hvað er hann gamall?
kv,
Siggi
Hvaða tegund er diskurinn og hvað er hann gamall?
kv,
Siggi
- Þri 02. Mar 2021 10:04
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT ---mATX kassa Fractal Design Node 804
- Svarað: 4
- Skoðað: 611
Re: Til Sölu/ eða Skipta ---mATX kassa Fractal Design Node 804
Frábær kassi. Ég á einn svona. Pláss fyrir 12 3.5" diska og tvo 2.5". Er með Unraid server í honum.
- Sun 07. Feb 2021 10:55
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ÓE Plex móðurborð
- Svarað: 5
- Skoðað: 634
Re: ÓE Plex móðurborð
Frekar en takmarka leitina við MB með 8+ SATA portum myndi ég verða mér út um SAS stýrispjald (eitthvað eins og þetta).
- Sun 13. Des 2020 22:22
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Óska eftir samlokusíma
- Svarað: 3
- Skoðað: 471
Re: Óska eftir samlokusíma
Svo er Nokia 2720 til hjá Símanum.
- Sun 13. Des 2020 21:32
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Óska eftir samlokusíma
- Svarað: 3
- Skoðað: 471
Re: Óska eftir samlokusíma
Nú er neyðarástand, síminn hjá há aldraðri ömmu minni gaf upp öndina og hún vill ekki sjá annað en samlokusíma :megasmile Finn enga til hér á landi og langaði því að forvitnast hvort það ætti ekki eitthver svona ofaní skúffu í góðu lagi ? Læt fylgja mynd eins og af gömlu græjunni Emobi er með 1-2 g...
- Fös 11. Des 2020 06:26
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Hljóðlátum kassa með harddrive mounts (Fractal design define r5 t.d.)
- Svarað: 3
- Skoðað: 385
Re: [ÓE] Hljóðlátum kassa með harddrive mounts (Fractal design define r5 t.d.)
Daginn, er að hugsa um að byggja server og það fyrsta sem ég þarf er tölvukassa með mörgum harddrive mounts og helst hljóðlátur líka. Þarf ekki að vera með glerhlið og væri til í að hafa viftur með. Fractal design define r5 er sweet spot hjá mér og væri 100% til í einn. Takk. Edit: er líka að leita...
- Mið 09. Des 2020 10:03
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hraði á Cat5e kapli
- Svarað: 17
- Skoðað: 1790
Re: Hraði á Cat5e kapli
Ég lenti í sama fyrir stuttu. Dró 20m í rör og var búinn að crimpa held ég 10 sinnum án þess að ná nema 100mb. Kom í ljós að kapallinn var skemmdur.
- Fim 05. Nóv 2020 07:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvaða 'budget' rafmagnshjól mælið þið með?
- Svarað: 9
- Skoðað: 942
Re: Hvaða 'budget' rafmagnshjól mælið þið með?
Ég mæli með Cube hjólunum frá Tri. Er búinn að hjóla um 1500 km á einu slíku síðan í haust. Þau eru aðeins dýrari en það sem þú fannst en hér er t.d. eitt á 330.000 . Bosch mótor, Shimano bremsur og gírar. Mitt er með stærri mótor og rafhlöðu en þar sem ég er rúm 140kg þá þarf ég það :) Svo getur þú...
- Sun 18. Okt 2020 20:47
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Farinn]Gefins 2U supermicro kassi
- Svarað: 11
- Skoðað: 770
Re: Gefins 2U supermicro kassi
Skrani búinn að sækja og Brjánn fær kaplana sína.