ÓE Plex móðurborð

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
DaddiH
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 20. Feb 2014 14:09
Staða: Ótengdur

ÓE Plex móðurborð

Póstur af DaddiH »

Góðan daginn,

Er að leita að þokkalegri vél til að keyra Plex server.
Ef einhver hér er með móðurborð með 8+ SATA tengi og i7

Skoða bæði parta (mobo+CPU) og tilbúnar tölvur.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Plex móðurborð

Póstur af einarhr »

DaddiH skrifaði:Góðan daginn,

Er að leita að þokkalegri vél til að keyra Plex server.
Ef einhver hér er með móðurborð með 8+ SATA tengi og i7

Skoða bæði parta (mobo+CPU) og tilbúnar tölvur.
Sæll, það þarf ekki stóra vél fyrir Plex en hvað ertu að spá í mörgum notendum og hvaða upplausn?
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
DaddiH
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 20. Feb 2014 14:09
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Plex móðurborð

Póstur af DaddiH »

Sem stendur er ég með sirka 60 notendur sem hafa aðgang.
Ég er að keyra þetta á i7 860 og 12GB ram.

Held að sama hvað ég finn þá er það uppfærsla

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Plex móðurborð

Póstur af nonesenze »

60 allir að tengjast á sama tíma? oooofff, þú þarft mikið betri búnað
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p

sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Plex móðurborð

Póstur af sigurdur »

Frekar en takmarka leitina við MB með 8+ SATA portum myndi ég verða mér út um SAS stýrispjald (eitthvað eins og þetta).

Höfundur
DaddiH
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 20. Feb 2014 14:09
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Plex móðurborð

Póstur af DaddiH »

Hef hæst farið í 12 eða 13 tengdir á sama tíma, flestir notendur eru að keyra frá PC vélum þannig CPU power hefur ekki verið vandamál í gegnum tíðina en fleiri og fleiri eru að færa sig yfir í AppleTV eða Chromecast sem kallar á transcode.

Er til í að skoða RAID spjöld og móðurborð með færri SATA tengjum.
Svara