PSP USB snúra

Svara

Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

PSP USB snúra

Póstur af DoRi- »

Bróðir minn fékk PSP í jólagjöf og tókst einhvernveginn að tína USB snúrunni frekar stutt eftir að hafa fengið hana, ég var að leita að snúrunni og fann Canon USb snúru sem var með eins tengi á öðrum endanum(þeim sem fer í PSP vélina).

svo ég var að pæla hvort að ég mætti nota þá snúru til þess að setja lög osfrv inná PSP vélina?

ef ekki vitiði hvort að þeir í sony center selji svona snúrur?

arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Staða: Ótengdur

Póstur af arnifa »

þarf bara að passa. Ég nota einhverja snúru sem ég fann liggjandi á gólfinu...
P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

þarft bara einhverja með svona mini-usb á öðrum endanum, eins og filgir með myndavélum td.

Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

er ekki einhver hætta að eitthvað gerist td það komi einhver aukastraumur í vélina( þar sem það er hægt að hlaða vélina í gegnum USB)

ég vil ekki eðinleggja eitthvað 20þús króna dót

edit : nevermind, prófaði bara snúruna, virkar 100%!
Svara