Loksins Verðhlutföll og breytingar 30. Júní 2003

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Loksins Verðhlutföll og breytingar 30. Júní 2003

Póstur af Fumbler »

http://www.simnet.is/flamex/verdhlutfoll/
Jæja þá er þetta loksins komið. Nú með SATA diskum líka.
Öll AMD 333 línan lækkar og þar fer XP2700 niður um 20%
flest minni hækka önnur meira en hin.
120 GB diskurinn sló met og er kominn niður í 104kr GB

Hástökvari í þetta sinn er 256mb DDR266 með 29.79% hopp
Kafari í þetta sinn er AMD XP2700 með 20.08% Dýfu.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

þetta er flott framtak hjá þér, þægilegt að geta kíkt í þetta... en hvernig er það, geturu kannski haft þannig að maður geti skoðað eldri mánuði ? ef þú býrð til nýtt excel skjal í hvert sinn, geturu ekki haft hin líka ? bara hugmynd :)
Skjámynd

Höfundur
Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fumbler »

Ef þú átt við að gera skoðað eldri verð þá eru flipar þarna niðri með dagsetningum og síðan er þarna "Eldra" og þar eru verðin síðan ég byrjaði á þessu. :P
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

úfff, alltof fljótur á mér þarna....
Svara