Breyta .dvr-ms í hefðbundin skrárform

Svara

Höfundur
Uo434
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 11:57
Staða: Ótengdur

Breyta .dvr-ms í hefðbundin skrárform

Póstur af Uo434 »

Ég var að taka upp í gær með sjónvarpskortinu mínu lagið hjá silvíu nótt.

Fillin heitir Manual Recording_Rikisutvarpid-Sj_05_02_2006_11_13_25.dvr-ms

Mig langar svo til að breyta þessum yfir í file sem Mediaplayer,Vlc,Winamp

ea eikka svoleiðis forrit geti spilað filin Getur einhverhjálpað mér??? :roll:

[titli breytt, lestur reglurnar]
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Búnað prufa google?
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Sá einhversstaðar að þetta ætti að vera hægt að nota til þess:
http://www.deskshare.com/dmc.aspx

Höfundur
Uo434
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 11:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Uo434 »

búinn að prófa http://www.deskshare.com/dmc.aspx

og googla þetta forrit en þar sem að ég fann bara Trial.version og þegar ég er búin að converta

stendu stórum grænum stöfum yfir myndbandið Please pursch *stafs* Dmc

og einnig convertar það þá ekki hljóðið :(

veit einhver hvar ég gæti fengið þetta forrit Full version?

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Kaupa það? :lol:
« andrifannar»
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Uo434: Ertu viss um að VLC getur ekki spilað þetta nú þegar?

Höfundur
Uo434
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 11:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Uo434 »

jamm ég er viss búin að prófa nokkrusinnum :S
Svara