hverju er maður að fórna með að nota UNIX/LINUX
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
hverju er maður að fórna með að nota UNIX/LINUX
mig langar að vita hveju maður er að fórna með því að nota þessi stýrikerfi. ég er að fara að kaupa mér tölvu og er að velta fyrir mér hvaða stýrikerfi er best að nota.
það sem ég nota tölvuna í:
leiki
brenna DVD (hún verður með DVD brennara)
netið (mikið inná spjall.vaktin.is)
og svo er ég að hugsa um að overclocka vélina eitthvað
ef ég er ekki að fórna neinu hvaða útgáfu ætti ég að nota?
það sem ég nota tölvuna í:
leiki
brenna DVD (hún verður með DVD brennara)
netið (mikið inná spjall.vaktin.is)
og svo er ég að hugsa um að overclocka vélina eitthvað
ef ég er ekki að fórna neinu hvaða útgáfu ætti ég að nota?
Mér sýnist það vera auðveldast fyrir þig að nota bara windows, to be honest.
En, ef þú ert tilbúin í linux, þá er það Redhat/Mandrake til að byrja með... svo þegar þetta er að venjast þá gentoo
En ég held að maður sem setur ekki sýna vél saman sjálfur, ætti að fara í win no offence, en það er ekkert auðvelt til annað en Windows, hitt er puð og púl
En, ef þú ert tilbúin í linux, þá er það Redhat/Mandrake til að byrja með... svo þegar þetta er að venjast þá gentoo
En ég held að maður sem setur ekki sýna vél saman sjálfur, ætti að fara í win no offence, en það er ekkert auðvelt til annað en Windows, hitt er puð og púl
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
odinnn skrifaði:síðan vill ég stöðugleikan þar sem ég á það til að keyra tölvuna í 4-5 daga án þess að slökkva á henni.
Hehe, ég er með eina Unix vél, restartaði henni síðast í Janúar minnir mig...svo er ég með eina Red Hat sem er búinn að vera í gangi í 15 daga nú (þurfti að restarta henni til að komast í Access í Windows ) og allt keyrir smooth eins og ég hafi startað henni í morgunsárið
pseudo-user on a pseudo-terminal
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Ég hef svosum alltaf notað grub, finnst hann mjög þægilegur. Eftir því sem ég best veit þá þarfnast grub minna viðhalds, með LILO þarf maður alltaf að reinstalla boot-loadernum í hvert skipti sem þú þýðir kernelinn eða breytir /etc/lilo.conf.....held ég...ætla ekkert að sverja fyrir þetta
pseudo-user on a pseudo-terminal
-
- Nörd
- Póstar: 145
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
- Staða: Ótengdur