hvernig kælingu ertu með á örranum?

Svara

hvernig kælingu ertu með?

viftuna sem fylgdi með
24
59%
nýja über góða viftu sem ég keypti einhverstaðar
17
41%
 
Total votes: 41

Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

hvernig kælingu ertu með á örranum?

Póstur af odinnn »

mig langar að vita hvernig kælingu þið eruð með á þessu stuffi ykkar.



ATH: það vantar einn valmöguleika og ég get ekki sett hann inn.
Last edited by odinnn on Mið 02. Júl 2003 13:48, edited 1 time in total.
Skjámynd

Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Mal3 »

Núna er ég með viftuna sem Boðeind setti í kassann upprunalega. Vantar samt a.m.k. betri kassakælingu. Næst fæ ég mér líklega Glacialtech á örrann. en það verður líka nýr pakki að mestu ;)
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

Thermalright Ax-7 heatsink og panaflo 80mm mjög hljóðláta viftu á þessu.
kv,
Castrate
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Orginal kælingu á P4 2.80 og 7 kassaviftur til að tryggja að allt haldist sæmilega kalt :8)
Damien

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég er með viftuna sem fylgdi með tölvunni, en ég fæ nýa á morgun, hljóðlausa :)
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Damien skrifaði:Orginal kælingu á P4 2.80 og 7 kassaviftur til að tryggja að allt haldist sæmilega kalt :8)


og sæmilega hávaðasamt, :8)
Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Póstur af odinnn »

nei þetta er ekki hávaðasamt hjá honum. þetta er frekar silent miðað við að hann er með 9 viftur í kassanum. en hávaðasamastar eru vifurnar á cpu og skjákortinu finnst mér
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Heimasmíðaða vatnsblokk og Bong.
Skjámynd

Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Mal3 »

elv skrifaði:Heimasmíðaða vatnsblokk og Bong.


Annað þá til að halda heilanum köldum? ;)

Gunnar Dagur
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mán 09. Jún 2003 23:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Gunnar Dagur »

Ég er með Glacialtech dimond 2000 með 24 karata gullhúð.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

gullhúð ? :shock:

Gull á heima á fingrunum á kvendinu ekki í tölvunni. :D

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Voffinn skrifaði:Gull á heima á fingrunum á kvendinu ekki í tölvunni. :D


Sumir líta á tölvuna sína sem konuna sína :wink:

Negrowitch
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 20:44
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Negrowitch »

Coolermaster Aero 7+, þotuhreyfill eða þeigjandi elska :wink:
Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Atlinn »

Gunnar Dagur skrifaði:Ég er með Glacialtech dimond 2000 með 24 karata gullhúð.


af hverju gull? silfur leiðir betur
hah, Davíð í herinn og herinn burt
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

urr

Póstur af ICM »

ég fékk mér silent viking hann átti að vera svo hljóðlátur en hver er tilgangurinn þegar skjákortið og psu gefa frá sér svo mikil læti. :oops:
er með Dragon kassa = Læti

Roger_the_shrubber
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Roger_the_shrubber »

Er með Coolermaster X-dreamer sem er, tja, ágæt svosum.
Svara