Er einhver leið til að stilla það þannig að ef ég er með tvo skjái og ætla að spila leik í fullscreen á einum á meðan ég hef yfirsjón af desktoppinu á hinum að þegar ég fer yfir á hinn og klikka á eitthvað (Eins og mIRC) þá minimize-ist ekki leikurinn?
Grunar að þetta sé eitthvað í sambandi við það að hlutir sem selectast fara alltaf efst. Ef svo er þá er það eina sem þarf að finna út úr hvernig ég set fullscreen leiki á 'Always on Top'.
Er þetta hægt? Hvernig er fólk að gera þetta?
