hversu lengi geimist kælikrem?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hversu lengi geimist kælikrem?

Póstur af Mazi! »

var bara að spá geimist svona kælikrem ef túpan er ó upptekinn?
Mazi -

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Allavega 1 ár ég er búinn að eiga eitt kælikrem í ár og það er allt í lagi með það.
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

fleiri fleiri ár. Segir sig sjálft að það dugar mun lengur í túpunni heldur en í notkun. Og eftir að vél er sett saman þá áttu ekki að þurfa að hafa áhyggjur af kælinkreminu svo lengi sem kælisökkullinn er ekki tekinn af örranum.

Þannig að ég mundi bara nota það. Eina tilfelli þar sem ég mundi spá í þessu er ef þú vilt kaupa krem af betri tegund en þú ert þegar með.
Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

en var að spá ég var að kaupa mér tölvu þarf maður einhvern tímann að skipta um kælikrem með tímanum?
Mazi -

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

maro skrifaði:en var að spá ég var að kaupa mér tölvu þarf maður einhvern tímann að skipta um kælikrem með tímanum?
Tjah þú þarft þess ekkert.
Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Mr.Jinx skrifaði:
maro skrifaði:en var að spá ég var að kaupa mér tölvu þarf maður einhvern tímann að skipta um kælikrem með tímanum?
Tjah þú þarft þess ekkert.

en ef það er gott þá er ég tilbúinn að gera það einu sinni í mánuði :)

(i love my computer :myballssuck )
Mazi -
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

maro skrifaði:
Mr.Jinx skrifaði:
maro skrifaði:en var að spá ég var að kaupa mér tölvu þarf maður einhvern tímann að skipta um kælikrem með tímanum?
Tjah þú þarft þess ekkert.

en ef það er gott þá er ég tilbúinn að gera það einu sinni í mánuði :)

(i love my computer :myballssuck )
Algjörlega óþarfi... kannski árs fresti...
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

Ef þú vilt virkilega stjana við nýju ástina þína smyrðu þá vaselíni á hana, ef þú ert í stuði geturðu gert það með vininum á meðan hún er í gangi. Mundu bara að þrífa vel innan úr viftunum.
Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

arnarj skrifaði:Ef þú vilt virkilega stjana við nýju ástina þína smyrðu þá vaselíni á hana, ef þú ert í stuði geturðu gert það með vininum á meðan hún er í gangi. Mundu bara að þrífa vel innan úr viftunum.

hva meinaru að nota vaselín??
Mazi -

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Lestu þetta aftur og aftur og aftur og aftur og aftur og aftur og aftur og aftur, haltu þessari rútínu áfram þangað til að þú fattar að hann var að grínast.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Það er best að skipta aldrei um hitaleiðandi krem. Það er að segja, ef maður er með gott krem á, og það situr vel. þá geriru bara illt verra með því að setja eins krem aftur :)

Það tekur nefnilega nokkurn tíma fyrir kremið að ná að "setjast" alminnilega. Þannig að ef maður er alltaf að skipta um krem, þá er hitaleiðnin ekki jafn góð.
"Give what you can, take what you need."

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

maro skrifaði:
arnarj skrifaði:Ef þú vilt virkilega stjana við nýju ástina þína smyrðu þá vaselíni á hana, ef þú ert í stuði geturðu gert það með vininum á meðan hún er í gangi. Mundu bara að þrífa vel innan úr viftunum.

hva meinaru að nota vaselín??
you are so clueless.. :roll:
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

geYmist
Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

arnarj skrifaði:Ef þú vilt virkilega stjana við nýju ástina þína smyrðu þá vaselíni á hana, ef þú ert í stuði geturðu gert það með vininum á meðan hún er í gangi. Mundu bara að þrífa vel innan úr viftunum.

ok ojj nú fatta ég hahaha
Mazi -
Svara