Ég er ekki viss um hvort ég er að skrifa þetta á réttan stað ef ekki þá vil ég bara biðja stjórnendur um að færa þetta.
Ef ég er að fá cyclic reduancy check error þegar ég reyni að kópera milli drifa hjá mér, get ég gert eitthvað til þess að bjarga skránum sem um ræðir ? Ef svo er þá væri mjög vel þegið að fá góð ráð
