Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472 Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða:
Ótengdur
Póstur
af odinnn » Þri 01. Júl 2003 14:30
ég hef rekið mig í það að dagsetningin hérna á spjallinu er ekki rétt. vill ég benda þeim sem kannski gætu lagað þetta á að þetta vandarmál sé til staðar.
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af kiddi » Þri 01. Júl 2003 14:49
Það er ekkert að dagsetningunni! =) Það eru mörg frekar gömul bréf, pre-crash bréfin eins og við köllum þau sem eru með rangri dagsetningu, en allt sem hefur gerst undanfarna mánuði er með réttri dagsetningu.
Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472 Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða:
Ótengdur
Póstur
af odinnn » Þri 01. Júl 2003 16:42
þetta er greinilega eitthvað hjá mér þar sem allir póstar eru merktir 26.9.02 20:42 og þá meina ég ALLIR póstar. þetta er fáránlegt.
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Voffinn » Þri 01. Júl 2003 20:26
Ertu kannski að nota AMD ? gæti verið það ?
halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955 Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða:
Ótengdur
Póstur
af halanegri » Þri 01. Júl 2003 20:39
Voffinn skrifaði: Ertu kannski að nota AMD ? gæti verið það ?
eins og þú?
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Voffinn » Þri 01. Júl 2003 21:17
bara tímabundið þar til ég verð milli
Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 472 Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða:
Ótengdur
Póstur
af odinnn » Þri 01. Júl 2003 23:24
nei ég er ekki að nota AMD þó að næsta tölvan mín verði með AMD
Viðhengi
dagsetning.jpg (29.27 KiB) Skoðað 549 sinnum
halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955 Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða:
Ótengdur
Póstur
af halanegri » Mið 02. Júl 2003 00:13
sniðugt
Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311 Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Gothiatek » Mið 02. Júl 2003 08:34
Þið eru bara svona symmetrískir
pseudo-user on a pseudo-terminal
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249 Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Voffinn » Mið 02. Júl 2003 19:12
Gothiatek skrifaði: Þið eru bara svona symmetrískir
Þetta tekur á, erum allir með samstillt úr
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Mið 02. Júl 2003 19:29
Og póstum mörgum póstum á sömu mínútunni