Mobo og örgjörva kaup

Svara

Höfundur
spjekoppar
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 11. Júl 2005 23:44
Staðsetning: Tölvan
Staða: Ótengdur

Mobo og örgjörva kaup

Póstur af spjekoppar »

ég er að spá í að skella mér á X2 4400+ og eitthvað mobó, eitthvað sem er fínt að klukka og svona? Er svoldið skotinn í LANparty er búin að vera pæla í þessu samt svo lengi en væri fínt að fá álit frá ykkur, hvort maður ætti að fá sér eitthvað annað? Eitthvað gott og létt að yfirklukka? Og ég er með 2x512 PC 3200 ocz Platinum el Rev. 2 var að spá í að halda þeim lýst vel á þau, megið endilega commenta hvað þið mælið með í auðvelda klukku vél :)
AMD 3500+ : Zalman blómið Flower Power kæling : Asus 7800GTX 256 : 2x512 OCZ Platn. Rev2. dual : WD raptor 74gb : WD 250gb

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Ég myndi mæla frekar með opteron dualcore þar sem þeir eru hannaðir sem server örgjavar og þola góðann tíma. Þeir eru 1,8 Ghz og 2,0 Ghz og yfirklukkast rosalega vel svo myndi ég taka DFI Lanparty SLI-DR. Ég er reyndar að klukka á Asus A8N-SLI Premium og það er bara að ganga frekar vel. En með lanparty borðinu geturu fiktað andskoti mikið með hlutina.

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Póstur af Blackened »

Og þola góðann tíma? hvað meinaru með því?

Ég sé nú alveg fram á að AMD64 3200 örinn minn sé búinn að þola það að vera í gangi síðan í september.. og ég efast um að það breytist nokkuð á næstu mánuðum/árum

Næsta uppfærsla sem ég kaupi mér verður allavega AMD x2 4400 :)

og ég get alveg mælt með LanParty.. er með eitt slíkt sjálfur og ég er bara mjög ánægður með það.. er búinn að vera að nota Corsair XMS og G.Skill minni í það og það er ekkert vesen.. mjög gott borð til að overclocka á allavega :D

gumball3000
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Staða: Ótengdur

Póstur af gumball3000 »

já mæli stórlega með x2 4400 amd :wink: því hann er líka með 2x 1mb cache :wink:
3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd
Svara