Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62 Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Staða:
Ótengdur
Póstur
af McArnar » Fim 26. Jan 2006 18:53
Sælir.
Ég var ekki alveg viss hvar ég átti að setja þennan þráð en þar sem þetta er uppfærsla ákvað ég að setja hann hér.
Málið er að ég keypti mér núna fyrir stuttu Nvidia 6600GT og 512MB 400MHz minni í tölvuna mína. Eftir þar er húnn alltaf að restarta sér alveg random. Er búinn að setja inn alla nýjustu drivera fyrir skjákort, Hljóð, Chipset og BIOS er líka búinn að ath minnin. Öll hjálp vel þeginn.
Specs
P4 2,8GHz HT
1,5GB RAM 400MHz
Nvidia 6600GT
Giddiabb
gumball3000
Fiktari
Póstar: 92 Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumball3000 » Fim 26. Jan 2006 20:36
3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd
Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62 Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Staða:
Ótengdur
Póstur
af McArnar » Fim 26. Jan 2006 20:52
Getur verið að CL tíminn sé að focka þessu upp?? Hélt að Minnin sem voru fyrir væru CL2.5 en þau eru CL3...nýja er CL2.5?!? En þetta eru 3 X 512MB ddr 400MHz!
Giddiabb
Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 241 Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Bassi6 » Fim 26. Jan 2006 21:01
Prófaðu bara að kippa nýja minninu úr og sjáðu hvað gerist
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284 Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Birkir » Fim 26. Jan 2006 22:55
Hann verður ekkert að hafa eins minni, það er jú betra uppá dual channel en þar sem hann er með þrjú minni þá nýtir hann það hvort eð er ekki.
Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62 Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Staða:
Ótengdur
Póstur
af McArnar » Fim 26. Jan 2006 23:21
Tók nýja minnið úr og hún hefur ekkert crashað síðan....fer með það á morgun og skipti....!!!
Giddiabb
gumball3000
Fiktari
Póstar: 92 Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumball3000 » Fös 27. Jan 2006 01:00
en Birkir hvernig er það er ekki hægt að vera með 2x dualchannel eða gengur það ekki ????
3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284 Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Birkir » Fös 27. Jan 2006 14:20
gumball3000 skrifaði: en Birkir hvernig er það er ekki hægt að vera með 2x dualchannel eða gengur það ekki ????
Jú, veit ekki betur en að það ætti að ganga.
hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357 Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða:
Ótengdur
Póstur
af hilmar_jonsson » Fös 27. Jan 2006 19:59
Það hefur gengið hjá mér. Myndi giska á að það færi eftir móðurborðum.
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort