Ég tók mig til og keipti 1 stk. SoundBlaster Fatal1ty hljóðkort og ætla fara
skella því í tölvuna, svo lenti ég í því að ég hef aldrey á ævini sett hljóðkort
í tölvu
En annars þá er ég með Abit AV8 móðurborð og það sem er helst að trufla mig
er innbyggða hljókortið, bíst við því að ég þurfi að taka forrit og drivera sem
tengjast því út. En hvað um "jumper'a" þarf ég að fjarlægja eða færa þá á
móðurborðinu??
Endilega koma með ráðgjöf get ekki beðið eftir að prufa gripinn
