málið er að systir mín fékk fartölvu um daginn með windows XP professional. Þetta er Toshiba vél minnir mig. Svo í dag fór hún með hana í skólan og lét setja inn semsagt skólanetið, svo þegar hún ætlar inná sinn account í tölvuni þá kemst hún ekki inn.
Veit einnhver hvað þetta gæti verið ?
Voffinn skrifaði:Af hverju kemst hún ekki inn? Hvaða villa er þetta?
þegar hún kveikir á tölvuni þá þarf hún að velja um skólan eða bara tölvuna sjálfa, þá velur hún tölvuna sjálfa, setur username og password en þá kemur einnhver villa, veit ekki hvaða villa þar sem ég hef bara talað við hana í síma
Domain Userinn af skólanetinu getur væntanlega ekki loggað sig inn locally.. Hinsvegar ætti accountinn að vera cachaður, t.d. get ég loggað mig inn á vinnu Domain accountinum mínum á lappanum þótt ég sé ekki tengdur við Domainið.