Mobo wars: Fatal1ty AN8 SLI vs. DFI Lanparty NF4 SLI-DR

Svara
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Mobo wars: Fatal1ty AN8 SLI vs. DFI Lanparty NF4 SLI-DR

Póstur af zedro »

Fatal1ty AN8 SLI vs. DFI Lanparty NF4 SLI-DR

Jæja hvort borðið teljiði vera betra í leikina?
Sýnast þau vera mjög svipuð hvað finnst ykkur?
Hefur einhver einhverjar reynslusögur?
Öll svör vel þegin ;)
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af k0fuz »

held fatality það er leikja móðurborð held eg? Lanparty = overclock móðurborð held ég :P

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

FAtality er náttlega unnið eftir mesta Leikjanördi sögunnar og tvíkað og uppsett eftir hans Kröfum.

Þær eru held ég alveg skotheldar .

Held að Sumir hafi verið að lenda í vandræðum með LanPArty borðið og það hafa verið að koma upp gallar í því.

HHALLUR ætti að geta svarað þér nánar ;)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ÓmarSmith skrifaði:Held að Sumir hafi verið að lenda í vandræðum með LanPArty borðið og það hafa verið að koma upp gallar í því.


Heimildir?
"Give what you can, take what you need."

hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Póstur af hilmar_jonsson »

Ég hef ekki lent í neinum vandræðum.
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Póstur af Blackened »

Ekki hef ég lent í neinum vandræðum með LanParty borðið mitt

Hvorki með Corsair eða G.Skill minni eins og fólk vill nú meina að gangi hvorugt með LanParty..

Og í rauninni hef ég ekki heyrt um neinn sem er búinn að vera í veseni með þessi borð.. Enda topp borð og ekkert undan þeim að kvarta :D

Gunnarhr
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fös 30. Des 2005 11:58
Staðsetning: kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Gunnarhr »

Það hefur verið að kvarta undan ocz + lanparty, Allavega nokkrir félagar mínir

Tölvan hefur verið að restarta sér endalaust, Bluescreena og svo framvegis :roll:

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

já það er eitthvað til í því...
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Gunnarhr: það hljómar frekar eins og of mikið overclock. Hafa þeir prófað sömu stillingar á öðru borði?
"Give what you can, take what you need."

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Gunnarhr skrifaði:Það hefur verið að kvarta undan ocz + lanparty, Allavega nokkrir félagar mínir

Tölvan hefur verið að restarta sér endalaust, Bluescreena og svo framvegis :roll:


Sama hjá mér, ætla að reyna að heimmta nýtt borð.

Mencius
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Staðsetning: 221 hfj
Staða: Ótengdur

Póstur af Mencius »

Sama hér, ekkert nema vesen með þetta borð, endalaus restört, bluescreen, og veit ekki hvað og hvað, kveikir stundum ekki á sér, ég hef prufað 3 mismunandi minni, 3 aflgjafa, 2 örgjörva, 2 harða diska, og ég veit ekki hvað.

Bróðir minn keypti sér nánast alveg eins tölvu og ég nema fékk sér Abit fatality og 3700 amd örgjörva, hann hefur ekki lent í neinum vandræðum með sína tölvu

Talaði við start, strákur þar sagði að þetta væru svo hröð borð að þess vegna gæti þetta gerst?
Last edited by Mencius on Mið 18. Jan 2006 13:22, edited 1 time in total.
ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Póstur af Blackened »

sko.. ég held að ef að þú getur ekki oc'að á LanParty.. þá sé það eitthvað þínmeginn :roll:

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Mencius skrifaði:Sama hér, ekkert nema vesen með þetta borð, endalaus restört, bluescreen, og veit ekki hvað og hvað, kveikir stundum ekki á sér, ég hef prufað 3 mismunandi minni, 3 aflgjafa, 2 örgjörva, 2 harða diska, og ég veit ekki hvað.

Bróðir minn keypti sér nánast alveg eins tölvu og ég nema fékk sér Abit fatality og 3700 amd örgjörva, hann hefur ekki lent í neinum vandræðum með sína tölvu

Talaði við start, strákur þar sagði að þetta væru svo hröð borð að þess vegna gæti þetta gerst?

Heimta nýtt!

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég er búin að prófa 4 tegundir af minni, og eina ástæðan fyrir að þetta er í gangi hjá mér er l33t kæling.

bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af bluntman »

Hvar er hægt að kaupa Fatal1ty AN8 SLI borðið ?

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ef borðin ykkar eru gölluð eigið þið að skila þeim og heimta ný.

Ég er sjálfur með DFI nF4 og OCZ minni og hef aldrei lent í neinum vandræðum, þetta er bara besta móðurborð sem ég hef notað.
Svara