Að kaupa skjá af Dell.com

Svara

Höfundur
Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Að kaupa skjá af Dell.com

Póstur af Amything »

Á dell.com kemur skýrt framm að þeir afhenti ekki vörur til þriðja aðila, eins og hótel, dreifiaðila eða nokkur annars en þann sem pakkinn er stílaður á.

Nú langaði mig að nota ShopUSA til að kaupa mér skjá þar en það er augljóslega ekki leyfilegt, hefur einhver reynt það samt sem áður? Mælir fólk með einhverjum öðrum stað til að kaupa Dell skjái?

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Það virðist virka hjá sumum og þá að setja þetta sem tímabundinn útflutning. Ég sendi ShopUsa tölvupóst seinasta haust og spurði þá um þetta og þeir svöruðu:
Já þeir hafa verið erfiðir, það sem fólk hefur verið að gera, þeim sem hefur
tekist þetta, það hefur sagt að þetta sé til temporary export og það hefur
virst vera nóg fyrir þá að fá að heyra það í flestum tilfellum.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Póstur af appel »

Ég reyndi að panta hjá Dell.com á sínum tíma, en það gekk ekki.

Ég mæli með því að leita að vörunni sem þú ert að skoða á pricegrabber.com og þú ættir sennilega að geta fundið hana ódýrari í flestum tilfellum. Einnig má skoða hvort þú getir keypt af einhverju storefronti á ebay, ég keypti minn skjá þannig og það var bara frábært og ódýrt.
*-*

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »


ezkimo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af ezkimo »

<userless comment>

ég myndi frekar skoða Icelandic Mac user group


http://www.icemug.org !!!



</userless comment>
--------------------
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

einhverrahluta vegna kemur "dell.com" upp hjá mér þegar ég fer inná icemug.org...
"Give what you can, take what you need."

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Póstur af Blackened »

pff.. eitthvað svona "leyni makkafélag" kemst ekkert á þessa síðu nema þú sért með makka eða eitthvað ;)

ezkimo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af ezkimo »

eingin veit afhverju en af undanlegum ástæðum hvarf icemug.org einn daginn og upp var komin heimasíða dell.

reindar er vitað að lénið var komið á tíma
--------------------
Svara