AMD Athlon 64 FX-60 kominn út

Svara
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

AMD Athlon 64 FX-60 kominn út

Póstur af gnarr »

http://anandtech.com/cpuchipsets/showdoc.aspx?i=2668

Takið eftir því hvað SMP útgáfan af Q4 er miiiklu hraðari á DC örgjörfum!

FX-57 = 115.4fps
FX-60 = 148.3fps

:shock:
"Give what you can, take what you need."

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

En COD2 útgáfan fyrir Dual-core er hægari, þeim hefur tekist vel til með SMP útfærsluna af Quake4 enda skilst mér að multicore support hafi verið þar inni frá byrjun, bara disabled.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Skemmtilegt komment þarna í endann:
..so our recommendation would be to stay away from the FX-60 unless you absolutely have to build the world's fastest system today.
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Það er einmit vegna þess að FX-60 kostar 1000$, er ekki það mikið hraðari en 300$ DC örgjörfi, og AM2 er að koma eftir ca. 3 mánuði. THG hafa líka aldrei mælt með að maður kaupi dýra örgjörfa.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Það á aldrei að kaupa það nýjasta nýtt, nema maður sé með einhverja benchmark complexa. Það er oftast of mikill verðmunur á því nýjasta og næst nýjasta miðað við aukin afköst.
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þú meinar væntanlega besta og næst besta. tildæmis kom X2 4200+ og 4800+ út sama dag, svo að þeir voru alveg jafn nýir :)

Mín regla hefur alltaf verið sú að kaupa ódýrustu útgáfuna af því nýjata. þá fær maður allt það sama (í næstum öllum tilvikum) bara á lægri klukku. Svo er oft hægt að teygja klukkuna lang uppí, og stundum yfir dýrustu hlutina.
"Give what you can, take what you need."

Woods
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 19:58
Staða: Ótengdur

Póstur af Woods »

gnarr skrifaði:þú meinar væntanlega besta og næst besta. tildæmis kom X2 4200+ og 4800+ út sama dag, svo að þeir voru alveg jafn nýir :)

Mín regla hefur alltaf verið sú að kaupa ódýrustu útgáfuna af því nýjata. þá fær maður allt það sama (í næstum öllum tilvikum) bara á lægri klukku. Svo er oft hægt að teygja klukkuna lang uppí, og stundum yfir dýrustu hlutina.
er einhver munur á 2x 512kb vs 2x1mb i cache???

takk
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

Woods skrifaði:
gnarr skrifaði:þú meinar væntanlega besta og næst besta. tildæmis kom X2 4200+ og 4800+ út sama dag, svo að þeir voru alveg jafn nýir :)

Mín regla hefur alltaf verið sú að kaupa ódýrustu útgáfuna af því nýjata. þá fær maður allt það sama (í næstum öllum tilvikum) bara á lægri klukku. Svo er oft hægt að teygja klukkuna lang uppí, og stundum yfir dýrustu hlutina.
er einhver munur á 2x 512kb vs 2x1mb i cache???

takk
já 2x1mb er tvöfalt meira en 2x512kb :D
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Woods
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 19:58
Staða: Ótengdur

Póstur af Woods »

urban- skrifaði:
Woods skrifaði:
gnarr skrifaði:þú meinar væntanlega besta og næst besta. tildæmis kom X2 4200+ og 4800+ út sama dag, svo að þeir voru alveg jafn nýir :)

Mín regla hefur alltaf verið sú að kaupa ódýrustu útgáfuna af því nýjata. þá fær maður allt það sama (í næstum öllum tilvikum) bara á lægri klukku. Svo er oft hægt að teygja klukkuna lang uppí, og stundum yfir dýrustu hlutina.
er einhver munur á 2x 512kb vs 2x1mb i cache???

takk
já 2x1mb er tvöfalt meira en 2x512kb :D
Var nú ekki að bíða eftir þessu stupid svari

en takk samt

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Cascade »

Woods skrifaði:
gnarr skrifaði:þú meinar væntanlega besta og næst besta. tildæmis kom X2 4200+ og 4800+ út sama dag, svo að þeir voru alveg jafn nýir :)

Mín regla hefur alltaf verið sú að kaupa ódýrustu útgáfuna af því nýjata. þá fær maður allt það sama (í næstum öllum tilvikum) bara á lægri klukku. Svo er oft hægt að teygja klukkuna lang uppí, og stundum yfir dýrustu hlutina.
er einhver munur á 2x 512kb vs 2x1mb i cache???

takk
Já það er munur

Woods
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 19:58
Staða: Ótengdur

Póstur af Woods »

Cascade skrifaði:
Woods skrifaði:
gnarr skrifaði:þú meinar væntanlega besta og næst besta. tildæmis kom X2 4200+ og 4800+ út sama dag, svo að þeir voru alveg jafn nýir :)

Mín regla hefur alltaf verið sú að kaupa ódýrustu útgáfuna af því nýjata. þá fær maður allt það sama (í næstum öllum tilvikum) bara á lægri klukku. Svo er oft hægt að teygja klukkuna lang uppí, og stundum yfir dýrustu hlutina.
er einhver munur á 2x 512kb vs 2x1mb i cache???

takk
Já það er munur
ok erum við að tala um application eða games ??

og hvað þá mikið % séð , einhver með það á tæru ???

takk
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

AMD setur svona brjálæðislega hátt verð á besta örgjörvan sinn, ekki af því að hann kosti svona mikið meira heldur er hann markaðsettur fyrir ríka brjálæðinga sem vilja eiga allt það besta SAMA hvað það kostar og halda að verðið eitt tryggi gæðin. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem AMD selja besta FX á brjálæðislegu verði.

hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Póstur af hilmar_jonsson »

IceCaveman skrifaði:AMD setur svona brjálæðislega hátt verð á besta örgjörvan sinn, ekki af því að hann kosti svona mikið meira heldur er hann markaðsettur fyrir ríka brjálæðinga sem vilja eiga allt það besta SAMA hvað það kostar og halda að verðið eitt tryggi gæðin. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem AMD selja besta FX á brjálæðislegu verði.
Er ekki líka aðallega verið að borga hönnunarkostnað?
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

Woods skrifaði:
urban- skrifaði:
Woods skrifaði:
gnarr skrifaði:þú meinar væntanlega besta og næst besta. tildæmis kom X2 4200+ og 4800+ út sama dag, svo að þeir voru alveg jafn nýir :)

Mín regla hefur alltaf verið sú að kaupa ódýrustu útgáfuna af því nýjata. þá fær maður allt það sama (í næstum öllum tilvikum) bara á lægri klukku. Svo er oft hægt að teygja klukkuna lang uppí, og stundum yfir dýrustu hlutina.
er einhver munur á 2x 512kb vs 2x1mb i cache???

takk
já 2x1mb er tvöfalt meira en 2x512kb :D
Var nú ekki að bíða eftir þessu stupid svari

en takk samt
enda var ég nú líka svona meira að grínast
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

hilmar_jonsson skrifaði: Er ekki líka aðallega verið að borga hönnunarkostnað?
Nei þetta kemur frá AMD sjálfum, þeir bjóða örgjörvan á svona háu verði því það er fólk sem trúir því að það fái betri vöru eftir því sem hún kostar meira.
Þeir gætu vel boðið hann á mikið lægra verði án þess að tapa á því
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Maður hefur alltaf borgað svona mikið fyrir að vera "on the edge".

Maður fær líka ólæstann multiplyer fyrir þennann auka 50.000kall. Þannig að ef maður lendir á góðu eintaki, þá getur maður verið að keyra hann á kanski 3-3.2GHz án þess að overclocka fsb. Fyrir þá sem að vilja það.
"Give what you can, take what you need."
Svara