Getur einhver hérna nefnt mér einhverja góða aðferð til þess að finna út hvernig móðurborð er í tölvum og þá án þess að opna kassann og leita á því sjálfu
ég hélt að það ætti að vera hægt með aida32.exe en það kom hjá þessum sem ég er að aðstoða bara unknown.
þá minti mig að það ætti að vera hægt með því að fara í run>dxdiag en það kom bara ekki fram þar nafnið á móðurborðinu