Innbyggt hljóðkort vs. PCI hljóðkort

Svara
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Innbyggt hljóðkort vs. PCI hljóðkort

Póstur af zedro »

Jæja þetta á eftir að hljóma furðulega en hvort er mælt með því að nota
innbyggð (hljóðkortið sem er innb. á móbóinn) eða PCI hljóðkort.

Uppá hvort það sé einhver hlómburðar munur á innbyggða og PCI,
einnig hef ég heyrt að ef maður er með PCI þá fær mar meira CPU
í td. leiki.

Hvað finnst ykkur nördunum? ;)
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

PCI hljóðkort >>>>>>>> Innbyggt


To the max
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

EINA ástæðan fyrir að innbyggð hljóðkort náðu vinsældum er sama ástæðan og fyrir því að Intel selur mikið fleiri skjákort en bæði ATi og nVIDIA.

Það er ódýrara! Intel Extreme for the win!

Innbyggð hljóðkort færa mesta vinnuna yfir á örgjörvan meðan PCI lausnirnar reyna flestar að auðvelda fyrir örgjörvanum svo hann sé hægt að nota í mikilvægari hluti. Þó þetta sé í flestum tilfellum ekkert gífurlegt þá er það oft í kringum 5% sem væri hægt að spara af örgjörvanum ef notaður væri dedicated audio processor.

Holy Smoke
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
Staða: Ótengdur

Póstur af Holy Smoke »

...og við bætist að innbyggð hljóðkort verða fyrir miklu meira noisei frá öðrum hlutum á móðurborðinu, svo ekki sé minnst á almennt verri DACa.

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

Með nýlegum t.d. ac97 hljóðstýringum finnurðu engann merkjanlegan mun á hljóði nema með high end heyrnartólum og í leikjum

t.d. eftir að ég fékk mér audigy 2z kort hef ég orðið var við það að umhverfishljóðum og hellingur af aukahljóðum eru farinn að birtast miðað við þegar að ég var með hljóðstýringuna á móðurborðinu auk þess að geta haft hljóðgæði í high í öllum leikjum án þess að það hægji á mér
This monkey's gone to heaven
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

x-fi hefur mikil áhrif þó þú sért ekki með dýrustu hátalarana á markaðnum :roll:

Ef þú ert með nokkuð venjuleg Sennheiser þá heyriru mikin mun
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Jahá djöf langar mig að fá mér hljóðkort núna, þakkir fyrir öll svörin :D

En eitt einn hvernig líst fólki svo á þetta hljóðkort
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1244
vinur minn segir að etta kort sé "the shizzel" (hvað sem það þýðir).

Kortið er á 20k ertaggi bara ásættanlegt? :)
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Hörde »

Zedro skrifaði:Jahá djöf langar mig að fá mér hljóðkort núna, þakkir fyrir öll svörin :D

En eitt einn hvernig líst fólki svo á þetta hljóðkort
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1244
vinur minn segir að etta kort sé "the shizzel" (hvað sem það þýðir).

Kortið er á 20k ertaggi bara ásættanlegt? :)
20þús er mjög góður díll miðað við aðrar búðir.

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Hvað er málið með að henda fatal1ty á allt saman...
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Ætli það sé ekki bara sölubrella. Fólk tengir Fatal1ty við Johnathan Wendel
5faldan heimsmeistara í tölvuspili :catgotmyballs sounds wack i know.

En fólk hugsar "er hann með sona" "ef ég fæ mér svona þá get ég verið
einsog hann" oth. :twisted:

Thus ppl buy and creative makes money.... sircle of life....
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rusty »

Ég veit nú alveg hver Fatal1ty er. Finnst bara bögg að sjá þetta á tölvuvörum út um allt. Þetta er eiginlega svo mikið "we're desperate for sales!" hjá framleiðendum.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

haha já Creative eru líka að koma með laser mýs undir Fatal1ty nafninu, segjast hafa hannað þær í samstarfi við hann, eiga að vera með enn meira DPI en fyrri laser mýs frá Logitech og Microsoft. Kanski að það verði fyrsta góða músin frá Creative.
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

IceCaveman skrifaði:Creative eru líka að koma með laser mýs undir Fatal1ty nafninu
Ha?! Hanna creative mýs? Vissi það ekki hélt þeir væru bara í hljóðkorta
bransanum :popeyed silly me
Rusty skrifaði:Finnst bara bögg að sjá þetta á tölvuvörum út um allt. Þetta er eiginlega svo mikið "we're desperate for sales!"
Reyndar ekki, hefði ég td. ekki tekið eftir fatal1ty merkinu þegar ég var að
flakka á netinu hefði ég eflaust ekki tekið mér tíma í að skoða kortið sjálft
sem er að fá góða dóma and thus vilja fá mér svona líka, ég var í engum
hljóðkortspælingum á þessum tíma.

Svo eru bara komnar 5 vörur með Fatal1ty mekinu (6 með músinni sem er
að koma á næstunni) ;) svo það er ekki beint hægt að segja að þeir séu
"desperate for sales"
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Svara