Á ekki einhver ennþá driver leikinn?

Svara

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Á ekki einhver ennþá driver leikinn?

Póstur af Snorrmund »

ég var að spá hvort það ætti ekki einhver driver leikinn? ég á hann en ef ég reyni að installa þá hættir hann í 45% .. ekki á einhver leikinn eða getur bent mér á image? er að tala um Driver fyrsta ekki 2 og alls ekki Driv3r :)
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Kom fyrir mig í "Mafia" leiknum. Vinur minn sagði mér að copera diskinn og nota coperaða til þess að installa og nota svo upprunalega diskinn til að spila leikinn...og það virkaði :)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

búðu til image og vonaðu að það virki, líka annað, keyptu nýjann :)

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

alcohol 120% er gott til að búa til img

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Ég lennti í þessu sama með einhvern Starwars leik hérna um 1999 ;)

þá einmitt copy-aði ég skrifaða diskinn og það virkaði

Gut luck

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

jæja er buinn að installa núna kemur bara error report gluggi ef ég reyni að opna leikinn

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

farðu bara í BT og keyptu hann.. Fæst örugglega á 1000 kall

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

ÓmarSmith skrifaði:farðu bara í BT og keyptu hann.. Fæst örugglega á 1000 kall
það er ekki málið.. ætla ekki að kaupa leik sem virkar ekki í tölvunni minni..

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

point er :

diskurinn þinn er f.u.b.a.r :)

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Ef þetta tengist eitthvað disknum þá er það væntanlega vegna þess að hann er rispaður eða eitthvað í þá áttina. Prófaðu bara að nudda hann með tannkremi.

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Póstur af Blackened »

með tannkremi?!

Það er eins og að slípa diskinn..
því að tannkrem er nú lítið annað en slípimassi.. og þá koma bara milljón litlar rispur..

...En hver veit.. kannski dregur það úr stóru rispunum svo að þetta jafnist út og kannski virki á endanum

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Blackened skrifaði:með tannkremi?!

Það er eins og að slípa diskinn..
því að tannkrem er nú lítið annað en slípimassi.. og þá koma bara milljón litlar rispur..

...En hver veit.. kannski dregur það úr stóru rispunum svo að þetta jafnist út og kannski virki á endanum
það er satt.. ég var búinn að reyna það og þá komst ég uppi 98% Gerði bara image af disknum með nero og það virkaði.. en ekki leikurinn
Svara