viftur á skjákortum.

Svara

Höfundur
kermit
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 09:19
Staða: Ótengdur

viftur á skjákortum.

Póstur af kermit »

Var að skoða gamlann þráð þar sem nokkrir gaurar voru búnir að afengja vifturnar á skjákortunum sínum, en aldrei nei ástæða afhverju. Þannig að ég spyr, er einhver munur eða breytir það einhverju að aftengja vifturnar á skjákortunum?

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

ástæðan er sú að losna við hávaðann frá viftunni.

sum kort geta alveg verið passive kælt, ef nægur gegnumtrekkur er í gegnum kassann.
Svara