Harði diskurinn að deyja? eða annað problem?

Svara

Höfundur
Lizard
Bannaður
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 30. Maí 2005 00:51
Staðsetning: Reykjavík ekki neitt annað!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Harði diskurinn að deyja? eða annað problem?

Póstur af Lizard »



cpu min er þannig uppsett

36gb raptor - 10RPM- master diskurinn sem keyrir windows

160gb slave - 7.2RPM sem keyrir leiki og drasl hjá mér

250gb usb slave

cpu min er 3.0ghz

1gb innraminni 2x 256mb(400mhzHYPERX) 1x 512(400mhzHYPERX) frá tölvuvirkni.net

geforce 6600gt kort frá tolvuvirkni

svo stundum er ég að tjilla og flokka folders.. bara eins og lög eða bíómyndir þá frýs hún og heyrist hljóð eins og í harðadisk og hún restartar sér .. er þetta ekki deff harðadiskurinn eða hljómar þetta eins og annað.. ekki gaman ad eyda öðrum 10k i harðadisk..


ég minni að harðadiskurinn er næstum 2 ára :))
Líkami minn er musteri
hver sem er , er ekki velkominn inn

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Gerist þetta bara þegar þú ert að tjilla og flokka folders á einhverjum ákveðnum disk eða þegar þú ert að tjilla og flokka folders á hvaða disk sem er?

Ef þetta gerist aðallega á einum disk, gerist þetta ekki þegar þú ert td. að horfa á bíómyndir eða þætti sem eru á honum? Bara þegar þú ert að færa dót á milli svæða?

Mumminn
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mið 26. Jan 2005 14:22
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mumminn »

1.Þetta er líklegast power-supplyið sem er að fara hjá þér..

2. Prófaðu að taka 160GB diskinn úr sambandi og gáðu hvort eitthvað gerist þá, ef þetta heldur áfram eftir að þú aftengdir 160GB diskinn þá er þetta mjööög líklegast psu-ið sem er að fara.

3. Kaupa nýtt psu :8)
Svara