Vantar betri 120mm eða 80mm viftu undir 60 db

Svara

Höfundur
hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Vantar betri 120mm eða 80mm viftu undir 60 db

Póstur af hilmar_jonsson »

Jæja.
Ég er orðinn leiður á öllum þessum SilentX, noiseblocker, noiseless, Cool'n'silent fan.

Mig vantar öfluga viftu og er svona nokk sama um hávaða (undir 60 db). Er einhver sem þið mælið með?
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

er ekki tornado málið þá ? (er enn verið að selja þær? )

Höfundur
hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Póstur af hilmar_jonsson »

Ég fann eina í Task, en hún er 92mm. Pæling að taka þá bara tvær svona.

http://www.computer.is/vorur/2147
http://www.computer.is/vorur/2147

...og eina svona. Ég fann ekki betri viftur.

http://www.computer.is/vorur/5089
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

Höfundur
hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Póstur af hilmar_jonsson »

Ég hringdi niður í task. Þeir sögðust vera hættir með þessar viftur af mannúðarástæðum. Sölumaur þar sagði að þetta væru serverviftur sem ættu heima niðurgrafnar úti á eyðieyju langt í burtu.
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

haha :D þessar bölvuðu viftur, högvandi mann og annan

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

make's sense... þá er líka málið að hafa 23cm borðviftu blásandi í kassan :)
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

DoRi- skrifaði:make's sense... þá er líka málið að hafa 23cm borðviftu blásandi í kassan :)
Hef lengi pælt í því :)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara