Saga um horfin gögn (Fæst einnig með litamyndum ;D) (Hjálp?)

Svara

Höfundur
Gunnar J
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Lau 10. Des 2005 15:57
Staða: Ótengdur

Saga um horfin gögn (Fæst einnig með litamyndum ;D) (Hjálp?)

Póstur af Gunnar J »

Málið er svona að ég á 200 GB utanáliggjandi harðan disk úr tölvulistanum. Hann er svo sem allt í lagi (hann virkar sem harður diskur allavega) en þannig er málið að hann var endalaust að restarta sér eftir að hann datt úr svo sem 15 cm hæð í gólfið og ég var orðinn svoldið þreyttur þegar ég gat ekki horft á bíómynd eða hlustað á tónlist útaf þessu (veit ekkert hvort þetta komi málinu við, en jæja).
Svo ég fer í tölvulistann og þar er mér sagt að líklega séu bara hýsingin farin en kannski diskurinn líka og það mundi kosta 5800 krónur minnsta lagi til að ná gögnunum aftur ef svo væri. Svo er málið bara að kaupa hýsingu, fara heim og krossleggja fingurna að þurfa ekki að spreða 16 þúsund kalli í nýjan disk.
jæja, diskurinn virkar í nýju hýsingunni en svo allt í einu kemur þetta hryllilega error message:

Mynd

Og ég sé að það eru allt horfið af harða disknum, nema möppurnar sem eru nú hálf gagnslausar, greyin.

Ég hef ekki hugmynd hvort eitthvað af þessu er það sem ég ætti að vera að segja frá, en...Er einhver lausn sem einhver venjulegur (eins og amma gamla) mundi skilja? :roll:

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Ertu að færa á milli þegar þetta gerist ?


en 16000 kr. fyrir 200 gb disk = BULL

Höfundur
Gunnar J
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Lau 10. Des 2005 15:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Gunnar J »

@Arinn@ skrifaði:Ertu að færa á milli þegar þetta gerist ?


en 16000 kr. fyrir 200 gb disk = BULL
Ekkert að gera, ekki að færa, bara að hlusta á tónlist.


tjaaa, reyndar 14.900, slapp með 10.000 kallinn, borgaði 4900 fyrir nýja hýsingu.
Dragon200 utanáliggjandi USB2 hýsing með WD 200GB SE Fluid bearing harðdisk, tilbúin til notkunar 14.900

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Já ég skil með boxinu. Þetta frekar asnalegt ég hef bara lent í þesus þegar ég kippi honum óvart úr sambandi.

Höfundur
Gunnar J
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Lau 10. Des 2005 15:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Gunnar J »

Ég þori ekki að slökkva á honum...haha... :?
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Er ekki hægt að disable Delayed Write?

Hljómar svona eins og Windows safni öllu draslinu sem þú ætlar að skrifa á diskinn í minni og skrifi það síðan eftir hentugleik þegar stýrikerfið hefur ekkert betra að gera.

edit
Skoðaðu þetta:
http://support.microsoft.com/?kbid=330174&sd=RMVP
http://support.microsoft.com/default.aspx?kbid=321733
http://bermangraphics.com/problems/delayedwritefailure.htm
Bara svona fyrstu þrír linkarnir í boði Google..

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

@Arinn@ skrifaði:en 16000 kr. fyrir 200 gb disk = BULL
Alls ekki, man eftuir að hafa keypt 80GB disk á svipuðu verði, það eru samt einvher 4-5 ár síðan :)
Svara