Frame buffer lag

Svara

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Frame buffer lag

Póstur af Andri Fannar »

Sælir kappar.
Er í veseni á ircinu, td þegar ég er á rás með stóran buffer og scrolla laaaggar það, svona línu fyrir línu, en ekki smooth eins og venjulega.
Þetta gerist ekki þegar það er lítill buffer, og ef ég ætla að scrolla aftur til baka í lagginu þá þarf ég að bíða eftir að það er komið X scrolllengd upp.

:cry:
« andrifannar»

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

*bump* :roll:
« andrifannar»
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Búinn að prófa annann irc-client? Efast um að þetta hafi mikið með skjákortið þitt að gera.. Gerist kannski það sama ef þú opnar stóra textaskrá í notepad og scrollar upp og niður?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Eina sem mér datt í hug er að þetta sé vegna þess að ircið sé að swappa mikið hjá honum. Hann er með ábyggilega tvöþúsundfimmhundruðþrjátíogtvær rásir oppnar.. Það skrítna er samt að þetta gerist ekki á annarri tölvu hjá honum sem er líka með tvöþúsundfimmhundruðþrjátíogtvær opnar.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Eina sem mig dettur í hug að skjákortsdriverarnir eru ekki settir upp, þá er oftast voða hægt og laggy að reyna að scrolla í explorer.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hann er með driverana inni.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

Desktop.

1) hægri klikka ýta á properties.
2) farðu í settings
3) Color Quality
4) taktu úr Highest 32 bit og settu i Medium 16 bit.

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Þetta gerist ekki í Notepad Dreki. Og já Cendenz, það breytir minna en engu.
« andrifannar»
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

agp driverar inni?

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Allt sem Live Update sagði mér að installa er inni, og já, þetta gerist bara á irc, ekki í firefox né neinu, get spilað nfs;mw leikandi í góðum gæðum
« andrifannar»

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hvaða irc client ertu að nota?
Hvað ertu með margar rásir opnar?

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Ég nota bara nú hinn venjulega mIRC með NoNameScript, þetta gerist ekki í irssi ^^. Þetta gerðist ekki í Dell lappanum, 1.7Ghz, Onboard skjákort...
« andrifannar»
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Taka út skriptið?

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

Ekki það, gerist líka í wmp ef ég fullscreena, þá laggar Visualizerinn soldið
« andrifannar»
Svara