Kaup á vél

Svara
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Kaup á vél

Póstur af Pandemic »

CPU : AMD Athlon 64 X2 4400+ Toledo 1GHz FSB Socket 939 Dual Core
Skjákort : XFX 7800GTX 512MB
Móðurborð : Þarf að fá ykkar leiðsögn í því máli.
Minni : Patriot 2GB (2 x 1GB) 184-Pin DDR SDRAM Unbuffered DDR 400 (PC 3200)

Hvernig lýst ykkur á þennan pakka?

bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af bluntman »

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég er mjög hræddur um að versla þetta borð þar sem reviews eru að segja það að það sé mikið að bila og gangi ílla með sumum minnum eins og G.skill og Corsair

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég held á nokkurs vafa ættiru að fa þér G-Skill minni, PC4800 TCCD er held ég það besta sem er hægt að fá og Kísildalur er að selja það á draumaverði.

Annars eru hellstu vandamálin á þessu DFI borð minnis vandamál, eins og ég td lennti feitast í.
En ég þekki gaura sem eru að nota G-Skill á því og það er smooth as butter.

Svo myndi ég reyna að redda mér nýju týpunni af DFI borðinu, man ekki hvað hún hét, því það er aðeins betra og chipset viftan er ekki undir skjákortunum.
Chipsettið er alltaf á 6000 rmp hjá mér sem er bögg, þú ættir að setja AS5 á milli og jafnvel aðra chipset viftu.

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Póstur af Blackened »

Ég hef sennilega bara verið heppinn eða eitthvað.. er að keyra Corsair XMS í DFI borðinu mínu.. og ég hef ekki lent í neinum vandræðum whatsoever með þetta blessaða borð :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Lanparty expert heitir það :) það er held ég samt ekki komið til landsins.
"Give what you can, take what you need."

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Fáðu þér ASUS A8N32-SLI ef þú getur reddað því, held að það sé aðalmálið í dag.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

ASUS A8N32-SLI 4tw, nema að þú nennir að standa í DFi veseni.
Svara