MSI K8N SLI Platinum eða MSI K8N Diamond??

Svara

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

MSI K8N SLI Platinum eða MSI K8N Diamond??

Póstur af Pepsi »

Sælir Félagar, ég hef ákveðið að kveðja AGP og ATI að svo stöddu og er að spá í þessum 2 borðum.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1451

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1472


Hefur einhver reynslu af þessum borðum og hvort borðið ætli sé betra? Ég ætla að velja annað af þessum borðum þar sem ég mun kaupa þetta hjá Tölvulistanum af ákveðnum persónulegum ástæðum.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

SLI borðið er með eitt 1x PCI-e slot og tvö 16x PCi-e slot á meðan nf4 ultra borðið er með tvö 1x PCI-e og eitt 16x PCI-e.

Ultra borðið styður tvö SATA-II port í viðbót og er með dual gigabit lan.

Fernando
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Fernando »

kristjanm,
hvað ertu að meina, bæði borðin eru SLI :roll:
Eða er ég eitthvað að misskilja þig ?

Ég er með diamond borðið og það má segja að það sé flottari útgáfa af hinu borðinu. ;)

Diamond borðið er með bluetooth og er með 6 sata tengi á meðan að hitt er með fjögur tengi.

Mæli eindregið með þessu borði.

Eini gallinn er sá að NB viftan er hávær. Á báðum borðunum.

Ég myndi byrja á þvi að skipta um hana.

Mæli annars með því að þú hringjir niðrí @ og spjallir við þá um þetta.


Á meðan ég man, fáðu þér gott psu með 24 pinna tengi. A Power Supply of 450 watts, or above, is highly recommended for system stability.

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

þetta eru sömu borð nema hvað að diamond er hlaðnara aukahlutum frekar enn flottara
This monkey's gone to heaven

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

munur nú ekki nema 3þús. :roll:

ég tæki pottþétt Diamond. bara uppá bluetooth'ið :)

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

Tek annaðhvort borðið, skiptir nú líklega ekki allveg öllu.

bluetooth? TIl hvers í ósköpunum er gott að hafa það?

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Pepsi skrifaði:Tek annaðhvort borðið, skiptir nú líklega ekki allveg öllu.

bluetooth? TIl hvers í ósköpunum er gott að hafa það?
Það er notað t.d. í nýlegum símum og líka í mörgum öðrum tækjum t.d er hægt að fá bluetooth lyklaborð og mús. Bluetooth er í rauninni tæki sem sendir og tekur við upplýsingum.

Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

Ok, snilld. þá fær maður sér svoleiðis

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Maður getur notað suma síma til að stjórna t.d. media player í tölvum, skilst mér. Endilega leiðréttið mig ef það er rangt.

Fernando
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 19:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Fernando »

Það fylgir sko PCI kort með borðinu sem að er wireless lan 802.11g / 802.11b + bluetooth.

En það er satt að bluetooth var stórlega ofmetið.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Birkir skrifaði:Maður getur notað suma síma til að stjórna t.d. media player í tölvum, skilst mér. Endilega leiðréttið mig ef það er rangt.
hægt á símanum mínum sony ericsson W800i

einnig er hægt að fá ljósadimmera með bluetooth þannig þú getur stjórnað ljósunum með símanum þínum. eða tölvunni.

endalausir möguleikar.

krug3r
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 18. Jan 2006 22:57
Staðsetning: Hfj
Staða: Ótengdur

Re: MSI K8N SLI Platinum eða MSI K8N Diamond??

Póstur af krug3r »

Pepsi skrifaði:Sælir Félagar, ég hef ákveðið að kveðja AGP og ATI að svo stöddu og er að spá í þessum 2 borðum.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1451

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1472


Hefur einhver reynslu af þessum borðum og hvort borðið ætli sé betra? Ég ætla að velja annað af þessum borðum þar sem ég mun kaupa þetta hjá Tölvulistanum af ákveðnum persónulegum ástæðum.

vitiði hvort dimond borðið stiður dual core?

krug3r
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 18. Jan 2006 22:57
Staðsetning: Hfj
Staða: Ótengdur

Re: MSI K8N SLI Platinum eða MSI K8N Diamond??

Póstur af krug3r »

Pepsi skrifaði:Sælir Félagar, ég hef ákveðið að kveðja AGP og ATI að svo stöddu og er að spá í þessum 2 borðum.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1451

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1472


Hefur einhver reynslu af þessum borðum og hvort borðið ætli sé betra? Ég ætla að velja annað af þessum borðum þar sem ég mun kaupa þetta hjá Tölvulistanum af ákveðnum persónulegum ástæðum.

vitiði hvort dimond borðið stiður dual core?
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

já það styður dual core

A Magnificent Beast of PC Master Race
Svara