Tölvan finnur nýja diskinn og ekkert mál og ég formata hann inní windowsinu sjálfu..
síðan slekk ég á vélinni og tek gamla system diskinn úr og stilli á first boot device á CD-ROOM og restarta
Þegar kemur að gluggann "BOOT FROM CD:"
þá fer geisladiskurinn eitthvað að vinna enn hann kemur aldrei með textann "press any key to boot from cd"... síðan gerist ekkert og fyrir neðan kemur bara LTLDR is missin, press ctrl + alt + del to restart ...
Ég prufaði að setja þá bara gamla sysem diskinn í aftur og ætla að reyna boota af cd, enn ég get aldrei fengið að boota af disknum ...
getur verið að XP diskurinn minn sé bilaður ?
