NTLDR is missing ...

Svara
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

NTLDR is missing ...

Póstur af MuGGz »

Ég var að fjárfesta mér í raptor, setti hann í vélina enn var þó með gamla system diskinn í ...

Tölvan finnur nýja diskinn og ekkert mál og ég formata hann inní windowsinu sjálfu..

síðan slekk ég á vélinni og tek gamla system diskinn úr og stilli á first boot device á CD-ROOM og restarta

Þegar kemur að gluggann "BOOT FROM CD:"
þá fer geisladiskurinn eitthvað að vinna enn hann kemur aldrei með textann "press any key to boot from cd"... síðan gerist ekkert og fyrir neðan kemur bara LTLDR is missin, press ctrl + alt + del to restart ...

Ég prufaði að setja þá bara gamla sysem diskinn í aftur og ætla að reyna boota af cd, enn ég get aldrei fengið að boota af disknum ...

getur verið að XP diskurinn minn sé bilaður ? :roll:

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Gerðist alveg eins hjá vini mínum. Hann fékk sér annann harðann disk, setti windows á hann, svo setti hann hinn diskinn´i og þá virkaði diskurinn sem kom NTLDR is missing á. Þetta virkaði ekki fyrr en hann fékk sér nýja tölvu.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

MuGGz skrifaði:getur verið að XP diskurinn minn sé bilaður ?
Ég myndi giska á það. Geturu ekki prófað einhvern annan ræsanlegan cd eða fengið að prófa Windows diskinn í einhverri annari tölvu?

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Það var reyndar vandamál með windows xp hjá honum og hann reddaði sér nýjum disk.

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Xyron »

Held að þetta sé vandamál með mbr skrána.. þar að segja ræsiskrána, gætti virkað að setja windows diskinn í og fara í cmd og skrifa fixmbr..

Væri samt fínt ef einhver "backar mig" up með þetta fixmbr , þar sem ég hef bara einu sinni notað það, og þá virkaði það hjá mér þegar ntdlr var missing..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það er ekki vandamálið, þetta tengist harða diskinum örugglega ekkert. Vandamálið hjá honum er að hann getur ekki bootað af geisladisk.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Þetta tengist Harðadisknum akkurat ekkert það kemur alltaf NTLDR missing ef þú formatar hann í windows áður en þú installar windows. Gæti ekki bara verið að Windows diskurinn sé bara ílla skrifaður?
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

ég er að installa windows núna

fékk lánaðan annan xp disk :wink:

takk allir :D
Svara