Skjá vesen!

Svara

Höfundur
andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Staða: Ótengdur

Skjá vesen!

Póstur af andr1g »

Er í smá problemi.. en rafmagnið sló út og núna neitar skjárinn að sýna mynd þegar ég tengi hann við skjákortið.. einungis svart, hann fær alveg power og allt... Any ideas?

Er með 7800GTX, Shuttle, AMD.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Ég myndi prófa annan skjá ef þú getur.

Fer ekki annars allt í gang í tölvunni, t.d. skjákortsviftan?

pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af pjesi »

BURN!!!!11

hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Póstur af hilmar_jonsson »

Reyndu annan skjá sem ræður við meiri upplausn/meiri tíðni.
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

Höfundur
andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Staða: Ótengdur

Póstur af andr1g »

Búinn að prófa 4.. :) og viftan er alveg í gangi.. kviknar alveg á vélinni og allt

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Þetta kom fyrir hjá frændamínum þá hafði losnað eitt batterý í móðurborðinu.
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

úff .... i smell somthing burning ... :?

zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af zream »

Gerðist einusinni við mig og eina sem ég fann út var að borðið var ónýtt.
Sendi það og fékk nýtt :l

Höfundur
andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Staða: Ótengdur

Póstur af andr1g »

Jæja... skipti um þarna litla hvíta millistykkið sem tengir skjáinn í vélina.. En þegar hún ætlar í windows þá slekkur hún á skjánum.. ef ég t.d er í bios heillengi þá skeður ekkert.. en akkurat á sama punkti.
Það er samt alveg power á skjánum.. bara dettur úr sambandi við vélina
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

díóða hefir brunnið hjá þér.

mjög algengt þegar powerjump gerist.

Höfundur
andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Staða: Ótengdur

Póstur af andr1g »

og þarf þá að skipta um móðurborð, eða er hægt að skipta um það?

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

En kemstu ekki í Safe Mode?
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

andr1g skrifaði:og þarf þá að skipta um móðurborð, eða er hægt að skipta um það?
díóða í skjánum.


þegar þú ferð í windows þá fer skjárinn í hærri upplausn og díóðurnar ráða ekki við það

ef þú slekkur og kveikir á skjánum í windows, færðu þá skjámynd í nokkrar sekundur ?
Svara