Móðurborð fyrir AMD dualcore


Höfundur
Vinni
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 25. Nóv 2005 13:17
Staða: Ótengdur

Móðurborð fyrir AMD dualcore

Póstur af Vinni »

Gúddag.
Er að leita að góðu móðurborði fyrir AMD X2, vil gjarnan hafa það með innbyggðu skjá- og hljóðkorti lan osfv. (nota nær eingöngu linux ef það skiptir máli)

Hugmyndir?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

DFI lanparty NF4 sli expert
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

gnarr skrifaði:DFI lanparty NF4 sli expert

Það er ekki með innbyggðu GPU, er það nokkuð?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

tók ekki eftir að hann vildi það :p
"Give what you can, take what you need."

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Alltaf skulum við overkilla á vaktinni :lol:
vil gjarnan hafa það með innbyggðu skjá- og hljóðkorti lan osfv.
Svo að ég noti tækifærið og auglýsi nýju verslunina mína Kísildal, sem ég hef opnað í Álfheimunum (þar sem ísbúðin var) þá held ég að þetta sé málið:

Biostar T-Force 939

Þau kosta 8.500kr hjá mér, eru með innbyggðu GeForce skjákorti, netkorti, styður dual-core og Nvidia driverarnir fyrir linux eru mjög fínir. Held pottþétt að þú fáir hvergi betri díl en þetta. Þetta er að vísu µATX móðurborð en þá kemst það líka inn í þennan:

Aspire X-Qpack

Er líka með þá á 11.500kr.

Ótrúlega nett vél það.

PS. Ég verð kominn með almennilega heimasíðu: http://www.kisildalur.is von bráðar og þá getið þið skoðað úrvalið þar.[/url]

bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af bluntman »

Á ekki að stefna að því að vera alltaf ódýrari en http://www.att.is ? :)

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Póstur af Blackened »

Silicon Valley? :D

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Til hamingju ;)

Hvernig gengur?

(Vinni: Your thread has been highjacked.)
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Blackened skrifaði:Silicon Valley? :D
+
Rofl þegar ég sá nafnið fyrst KísilDalur þá hélt ég að þú værir að fara að opna verslun útá landi síðan eftir svona nokkrar min fattaði ég þetta :)

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Geðveikt! Gott að fá einhvern með almennilegt vit á þessu til að stofna búð.

Býst við að sjá margar góðar vörur frá þér sem öðrum íslenskum tölvubúðum virðist ekki langa til að koma á markað :D

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Glæsilegt framtak wICE_man :)

Mun koma til með að versla hjá þér, þar að segja ef þú verður með gott verð. :P

Edit: Ég skora svo á alla að versla hjá honum wICE_man svo að hann geti nú verið með í verðsamkeppninni. :)

Höfundur
Vinni
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 25. Nóv 2005 13:17
Staða: Ótengdur

Póstur af Vinni »

wICE_man skrifaði:Alltaf skulum við overkilla á vaktinni :lol:
vil gjarnan hafa það með innbyggðu skjá- og hljóðkorti lan osfv.
Svo að ég noti tækifærið og auglýsi nýju verslunina mína Kísildal, sem ég hef opnað í Álfheimunum (þar sem ísbúðin var) þá held ég að þetta sé málið:

Biostar T-Force 939

Þau kosta 8.500kr hjá mér, eru með innbyggðu GeForce skjákorti, netkorti, styður dual-core og Nvidia driverarnir fyrir linux eru mjög fínir. Held pottþétt að þú fáir hvergi betri díl en þetta. Þetta er að vísu µATX móðurborð en þá kemst það líka inn í þennan:

Aspire X-Qpack

Er líka með þá á 11.500kr.

Ótrúlega nett vél það.

PS. Ég verð kominn með almennilega heimasíðu: http://www.kisildalur.is von bráðar og þá getið þið skoðað úrvalið þar.[/url]
Mjög athyglisvert, verst að nú þarf ég að losa mig við -stærra er alltaf betra- fordómana... mini ATX :?

Flottur kassi þetta, synd að ég þurfi aldrei að flakka neitt með vélina.

bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af bluntman »

Mjög athyglisvert, verst að nú þarf ég að losa mig við -stærra er alltaf betra- fordómana... mini ATX Confused

Flottur kassi þetta, synd að ég þurfi aldrei að flakka neitt með vélina.
Fann video-review um kassann ^^, Áhugasamir geta dl-að því HÉR 3dgameman alltaf góður :)
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

bluntman skrifaði:
Mjög athyglisvert, verst að nú þarf ég að losa mig við -stærra er alltaf betra- fordómana... mini ATX Confused

Flottur kassi þetta, synd að ég þurfi aldrei að flakka neitt með vélina.
Fann video-review um kassann ^^, Áhugasamir geta dl-að því HÉR 3dgameman alltaf góður :)

Svo er hann líka svo sexý ^_^

bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af bluntman »

SolidFeather skrifaði:
bluntman skrifaði:
Mjög athyglisvert, verst að nú þarf ég að losa mig við -stærra er alltaf betra- fordómana... mini ATX Confused

Flottur kassi þetta, synd að ég þurfi aldrei að flakka neitt með vélina.
Fann video-review um kassann ^^, Áhugasamir geta dl-að því HÉR 3dgameman alltaf góður :)

Svo er hann líka svo sexý ^_^
Totally.

Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

Þetta er snilldarframtak!! Einn af Vökturunum að opna búð!

Þá er bara ekkert annað í stöðunni en að styðja kappann!!

bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af bluntman »

Pepsi skrifaði:Þetta er snilldarframtak!! Einn af Vökturunum að opna búð!

Þá er bara ekkert annað í stöðunni en að styðja kappann!!
If the price is tight, it´ll be allright :wink:

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

gúd gúd :) hvernig er það verðuru með netverslun á þessu líka?

Höfundur
Vinni
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 25. Nóv 2005 13:17
Staða: Ótengdur

Póstur af Vinni »

wICE_man skrifaði:
Aspire X-Qpack
Einhver spurningamerki setja menn við aflgjafann í þessum kassa. Hér er spjallþráður um hann.
http://forums.pcper.com/showthread.php?t=372520
Hmmmm! After going to Aspire's web site I think that 420watt rating is a mis-print & it should have read 240watt or its the crappiest 420watt PSU I've ever seen - Aspire also refers to it as a 420watt but check out the specs:

http://etiwebhosting.com/~aspireusanet/ ... 70d3b9b480
Viðhengi
specs.jpg
specs.jpg (28.46 KiB) Skoðað 1253 sinnum

Höfundur
Vinni
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 25. Nóv 2005 13:17
Staða: Ótengdur

Póstur af Vinni »

Hér eru til samanburðar tölur yfir 400W SilenX
sjá: http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=867
Specifications
Dimensions: 150mm x 86mm x 140mm
Device Connections: 6 molex (4-pin), 2 floppy, 2 Serial ATA
Input: 115/230V @ 50/60 Hz
Output: 400W
3.3V - 30.0A
5.0V - 32.0A
12.0V - 18.0A

<5% Load Regulation
<1% Line Regulation
Efficiency: 75% under load
Over Voltage Protection: 3.3V/4V 5V/6V 12V/14V
Over Power Protection: 105%~150% of max load

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Vá, takk fyrir góðar viðtökur! Það gengur þokkalega, ég kvarta allavega ekki. Ég á að vísu ennþá eftir að setja upp vefverslunina (sem verður einföld og snilldarlega forrituð) og merkja búðina með góðu skilti en samt álpast fólk til að finna þetta :)

Verðstefnan mín er ekki að fara í verðstríð heldur halda mig við lægstu álagningu sem mér finnst ég geta boðið hverju sinni, ég reyni að halda mig í námundan við att og aðra þegar kemur að örgjörvum, hörðum diskum og skjákortum (þ.e. hlutir sem eru á verðvaktinni og er þar yfirleitt svona 50kr dýrari en lægsti aðilinn þ.e. þegar ég er ekki ódýrari) en á flestum öðrum hlutum er ég með talsvert lægri verð. Ég reyni líka að vera með eins góðar vörur og kostur gefst og reyni að bjóða upp á dálítið önnur merki en aðrar verslanir til að fá meiri fjölbreytni á markaðinn.

T.d. er ég með eVGA GeForce 7800GT með 460MHz coreclock og 1100MHz memclock (400/1000MHz venjulega) á 33.000kr og er lægstur þar með öflugustu útgáfuna af kortinu í þokkabót.

Það er ætlunin að setja verðskránna á bráðabyrgða-heimasíðuna sem fyrst en þangað til er ykkur velkomið að kíkja í heimsókn, ég er þar sem gamla ísbúðin í Álfheimunum var, þ.e. á milli fiskbúðarinnar svalbarða og Álfheimabúðarinnar.

Varðandi PSUið á aspire-kössunum þá er þetta nokkuð sæmilegt innbyggt PSU, það er 420Wött, þ.e. það þolir það að samanlagt afl úr því sé 420W en 12V railið er bara 20A og 25A á 5 Voltunum sem er ekki nóg í sumum tilfellum. Það er hægt að koma fyrir venjulegri stærð af PSU í kassanum þó það taki einhverjar tilfæringar, ef menn eru samt hóflegir í uppsettningu eru t.d. með 90nm Athlon64 gjörva eitt HDD eitt optical drif og sæmilega vandað móðurborð (sum eru með ónýtið aflkerfi og draga því meiri straum) þá er ekkert mál að vera með topp skjákort og þá ertu með allt sem góður LAN-jálkur á að vera með.

Annars verð ég með nokkuð úrval að Aspire Aflgjöfum, 500W, 520W og 680W, þar erum við að tala um almennilegar Amper-tölur t.d. er samanlagður "max-current" fyrir 680W aflgjafann 46A á 12 Voltunum og þar fyrir utan eru þetta svölustu PSU sem ég hef séð.

Sorry Vinni, ég ætlaði ekki að ræna þræðinum þínum, en varaðandi stærra er alltaf betra, þá eru það bara fjöldi PCI-raufa og IDE/SATA tengja sem skiptir máli og þá er bara spurning um það hvernig vélin verður notuð.

Höfundur
Vinni
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fös 25. Nóv 2005 13:17
Staða: Ótengdur

Póstur af Vinni »

Takk fyrir upplýsingarnar, og gangi þér vel í viðskiptunum. Sjálfur er ég alræmdur þráðaræningi og kippi mér lítið upp við slíkt. :lol:

Núna er ég bara á vangaveltu stiginu, og fékk undarlega hugmynd nú í morgunsárið - illa vaknaður trúlega.

Í dag er það bara þannig að í dæmigert netráp og almenna vinnslu þá þarf alls ekki "öflugar" vélar. Þyngri vinnsla er náttúrulega tölvuleikir, video og audio vinnsla eða fl. í þeim dúr.

Ég er einn af þeim sem hef alltaf verið með lítinn heimaþjón, eitthvað úrelt box með stórum diskum, og svo "aðal" vél sem ég nota, og hef þá uppfært hana reglulega, oftast nær of hávær og of fyrirferðarmikil bredda sem hljómar eins og fokker í flugtaki.

Nú spila ég aldrei tölvuleiki, og þung vinnsla sem ég er í þarf ekki nauðsynlega að vera í "aðal" vélinni. Spurningin er því hvort að það væri bara ekki rétt að snúa dæminu bara við og nota öfluga vél sem þjón, (í bílskúrnum þar sem hún má burra og humma eins og hana lystir) en vera með litla netta og HLJÓÐLÁTA dós við skrifborðið. Þyngri vinnslu get ég þá framkvæmt á þjóninum yfir VNC eða þvíumlíkt.

Er það ekki bara málið?

:shock:

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

wICE_man skrifaði:Vá, takk fyrir góðar viðtökur! Það gengur þokkalega, ég kvarta allavega ekki. Ég á að vísu ennþá eftir að setja upp vefverslunina (sem verður einföld og snilldarlega forrituð) og merkja búðina með góðu skilti en samt álpast fólk til að finna þetta :)

Verðstefnan mín er ekki að fara í verðstríð heldur halda mig við lægstu álagningu sem mér finnst ég geta boðið hverju sinni, ég reyni að halda mig í námundan við att og aðra þegar kemur að örgjörvum, hörðum diskum og skjákortum (þ.e. hlutir sem eru á verðvaktinni og er þar yfirleitt svona 50kr dýrari en lægsti aðilinn þ.e. þegar ég er ekki ódýrari) en á flestum öðrum hlutum er ég með talsvert lægri verð. Ég reyni líka að vera með eins góðar vörur og kostur gefst og reyni að bjóða upp á dálítið önnur merki en aðrar verslanir til að fá meiri fjölbreytni á markaðinn.

T.d. er ég með eVGA GeForce 7800GT með 460MHz coreclock og 1100MHz memclock (400/1000MHz venjulega) á 33.000kr og er lægstur þar með öflugustu útgáfuna af kortinu í þokkabót.

Það er ætlunin að setja verðskránna á bráðabyrgða-heimasíðuna sem fyrst en þangað til er ykkur velkomið að kíkja í heimsókn, ég er þar sem gamla ísbúðin í Álfheimunum var, þ.e. á milli fiskbúðarinnar svalbarða og Álfheimabúðarinnar.

Varðandi PSUið á aspire-kössunum þá er þetta nokkuð sæmilegt innbyggt PSU, það er 420Wött, þ.e. það þolir það að samanlagt afl úr því sé 420W en 12V railið er bara 20A og 25A á 5 Voltunum sem er ekki nóg í sumum tilfellum. Það er hægt að koma fyrir venjulegri stærð af PSU í kassanum þó það taki einhverjar tilfæringar, ef menn eru samt hóflegir í uppsettningu eru t.d. með 90nm Athlon64 gjörva eitt HDD eitt optical drif og sæmilega vandað móðurborð (sum eru með ónýtið aflkerfi og draga því meiri straum) þá er ekkert mál að vera með topp skjákort og þá ertu með allt sem góður LAN-jálkur á að vera með.

Annars verð ég með nokkuð úrval að Aspire Aflgjöfum, 500W, 520W og 680W, þar erum við að tala um almennilegar Amper-tölur t.d. er samanlagður "max-current" fyrir 680W aflgjafann 46A á 12 Voltunum og þar fyrir utan eru þetta svölustu PSU sem ég hef séð.

Sorry Vinni, ég ætlaði ekki að ræna þræðinum þínum, en varaðandi stærra er alltaf betra, þá eru það bara fjöldi PCI-raufa og IDE/SATA tengja sem skiptir máli og þá er bara spurning um það hvernig vélin verður notuð.
Djöfull ælta ég að kíkja á þig, verðuru bara einn eða, verðuru líka með verkstæði.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

verðuru með einhvað úrval að "öðruvísi" tækni búnaði? svona mod vörur og lcd skjái(svona litla einsog matrix orbital) og þannig?

bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af bluntman »

Annað með þennan Aspire X-Qpack kassa er að handfangið er úr plasti og það ætti ekki að vera að treysta neitt mikið á það, 3dGameman fannst það vera það eina sem mætti bæta við hann.
Svara