ATI X800 PRO

Svara

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

ATI X800 PRO

Póstur af Gestir »

Jæja.

Ég er með svona kort AGP.. ferlega sáttur enda súperkort.

Ég hef verið að skoða þetta á netinu og sé að það munar sáralitlu á þessu korti og t.d 6800 ULTRA.. believe it or not ;) http://www.tomshardware.com


En hvernig get ég virkt þessar auka 4 pípur á kortinu mínu. Það er 12 pípna kort en það er víst hægt að modda það þannig að þessar 4 kicka inn. Ef ég fæ það í gegn þá er ég með held ég alveg jafn powerfull kort og 6800 Ultra :roll:

treystir sér einhver í þetta ??
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Það er mjög líklegt að þessar 4 auka pípur séu bilaðar. Þú gætir kanski komist framhjá því með því að minka klukkurhaðann eitthvað.

Annars eru til driverar sem að aflæsa þessum pípum. byrjaðu á að prófa það áður en þú flashar, svo að þú lendir ekki í að vera með einhvern helling af artifacts og læti.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

viltu þá gjöra svo vel að finna þessa drivers sem unlocka pípurnar...

fyrir hvað er ég að borga þér... Þú ert TechSupporterinn minn "Dreeng"
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Er þetta vandamál sem Síminn Telecom ræður ekki við?
23.11.2005 13:12:23 gNaRr ÓmarSmith // .. þeir eru með bestu forritara í heimi
23.11.2005 13:12:27 ÓmarSmith // .. gNaRr nei
23.11.2005 13:12:30 ÓmarSmith // .. gNaRr ertu nötz ?
23.11.2005 13:12:33 gNaRr ÓmarSmith // .. já
23.11.2005 13:12:40 ÓmarSmith // .. gNaRr Síminn Telecom
23.11.2005 13:12:42 ÓmarSmith // .. gNaRr rústar þeim

Working on it... ;)

*edit* Frá hvaða framleiðanda er kortið?
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Þetta mun vera frá PowerColor ...


Eitthvað sem ég ætlaði aldrei að treysta fyrr en litla viðrinið hann HHallur prangaði upp á mig :8)


..hehe no hard feelings
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

er það með ViVo ?
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Æjjii... Shit ... það veit ég ekki ..


Hallur ætti að vita það .. Hann borgaði rúm 40.k í fyrrahaust fyrir þetta kort.. Það ætti að vera með öllu hugsa ég

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Þetta er að öllum líkindum ekki hægt nema kortið sé X800 Pro VIVO en þau fyrstu komu á markaðin þannig. Þ.e. nákvæmlega sama hardware og X800 XT PE með 1,6 ns minni.

Það er hægt að virkja síðustu 4 piplines í þeim með því að flash bios.
Síðan fór ATI að laser cut á piplines og þá varð þetta nánast ómögulegt eða allavega mun erfiðara. Einnig voru þau kort með 2,0 ns minni, sem þolir tælplega XT PE tíðni.

Ef þú ert svo heppin að vera með vpu sem er ekki með laser cut á piplines en óheppinn að vera með 2,0 ns minni þá ættir þú að geta modað bios þannig að kortið keyri t.d. 520 core og 500 á minninnu eins og 2,0 ns á að þola.

http://www.google.com/search?hl=is&q=80 ... =Leita&lr=
Svara