Re: Hd Brann

Svara
Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hd Brann

Póstur af CendenZ »

Jæja, Eftir að lítill þéttir á brann á HD inum mínum, rétt svo 13 mánaða gamall þá fór ég að leita að hörðum diskum með sama circuit borði, og núna er ég búinn að panta einn hd með sömu plötu, hann kemur í næstu viku.

og þarsem engin kannaðist við að skipta um circuit borð er bara best að ég verði sá fyrsti sem gerir þetta

ég ætla að skipta um plötu, kopera allt yfir á nýjan HD (samsungs this time..) taka plötuna og setja plötuna á upprunalega diskinn og nota hann síðan. fleygja svo gamla því hann var hvorteðer farinn að klikka, klikkaði á 11 mánuðinum.


http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=8925 þetta er fyrsti pósturinn minn

sýni ykkur myndir af ferlinu, allavega.. hérna er myndin af disknum til að þið getið séð brunarústirnar

svo koma hinar myndirnar þegar ég fæ HD-inn í hendurnar og get byrjað að svissa :)
Viðhengi
PICT0025.JPG
PICT0025.JPG (84.45 KiB) Skoðað 858 sinnum

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Mjög áhugavert project, óska þér sem bestri velgengni.

en ég teldi nú líklegra að litla 8 pinna rásin hafi brunnið yfir.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

gl hf :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Afhverju að henda disknum þegar þú ert búinn að laga hann? afhverju ekki að fara með hann þar sem að þú keyptir hann og fá nýjann? eða að eiga hann í varahluti ef þú lendir í "head"-krassi á nýja disknum.

Farðu líka varlega þegar þú losat ribboninn sem er tengdur við plötuna, þeir geta verið óþægilega viðkvæmir.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

þið sjáið það sem brann, það er efst hægra megin í horninu, lítill kubbur.


og þessi gamli diskur var farinn að virka illa í júní, semsagt 11 mánuðir af notkun


kom oft the disk is not formatted í ákveðnum möppum

svo í ágúst kom reykur í kassanum og plastbrunalykt


og ég keypti hann úti, þess vegna þurfti ég að panta af netinu nýjan hd með sömu circuit borði, því þessi var aldrei shipped to europe :P
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

gnarr skrifaði:eða að eiga hann í varahluti ef þú lendir í "head"-krassi á nýja disknum.
Held að það sé einfaldlega ekki hægt að skipta um haus á harðadisk nema að þú sér þjálfaður atvinnumaður :)

Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mr.Jinx »

Cenedenz hefur þú einhverja reynslu?
Held að þetta sé mjög erfitt.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Pandemic skrifaði:
gnarr skrifaði:eða að eiga hann í varahluti ef þú lendir í "head"-krassi á nýja disknum.
Held að það sé einfaldlega ekki hægt að skipta um haus á harðadisk nema að þú sér þjálfaður atvinnumaður :)
Nei, en þá getur hann fært prentplötuna aftur yfir á hinn diskinn sem er 100% í lagi, en prentplötu laus.
"Give what you can, take what you need."

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

afhverju helduru það? poppa nokkrum skrúfum og vandasig ;)
+ þolinmæði
getur ekki verið svomikið vesen
Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

það eru nokkrar skrúfur + tengi sem er mjög auðvelt að losa.

en annars, ég býst við að fá diskinn eftir viku eða svo :)

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

hvernig gengur projectið ?
Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

ég er enn að bíða eftir HD-inum :dissed

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Ertu enn að bíða ?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Haha, ertu búinn að vera að bíða í tvö ár? 8-[
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

Viktor skrifaði:Haha, ertu búinn að vera að bíða í tvö ár? 8-[
hvernig í andsk. færðu það út :?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Með því að lesa vitlausa tölu :oops:

Kom: 04 Apr 2003

Hélt að þetta væri bréfið sem var að koma...afsakið
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Ertu búinn að þessu ?
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

@Arinn@ skrifaði:Ertu búinn að þessu ?
Ekki vekja upp svona gamlan þráð !
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Hann sagði aldrei hvort þetta tókst eða ekki hef alltaf verið að pæla í þessu og langaði bara að vita það. Sé ekkert á móti því.
Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

ég er ENNÞÁ að bíða eftir réttu circut boardi.

já, þetta er ótrúlegt vesen að fá akkúrat þetta circut board með rétta bios.
Svara