Uppfærsla

Svara

Höfundur
Kristjan
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mið 21. Apr 2004 22:04
Staða: Ótengdur

Uppfærsla

Póstur af Kristjan »

Þá er komið að því að uppfæra tölvuna ég er að spá i nyju minni og nýju skjákorti. er að spá i þessum kortum ,Sparkle Geforce 7800GT http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... C_E_7800GT,
Eða þessu Powercolor ATI Radeon X850XT 256MB http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... C_X_X850XT
Hvort skjá kortið ætti ég að taka
annars er eg að spá i þessu minni. http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=103 ... &item=2195

Er eitthvað sem ég get fenkið Betra á svipuðu verði ?
örri P4 3,2 minni 2X512MB 333MHz Kingston móðurborð GIGABYTE GA-8I875 coolermaster Cavalier GF 5600 256mb og sony 21" skjá

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Taktu 7800 GT kortið, það er bæði með nýrri tækni og mikið öflugra.

Þetta minni er líka alveg mjög öflugt. Ég myndi samt ekki mæla með svona dýru minni nema þú ætlir að overclocka það.
Svara