
En við fórum í Quake 4 og aðra skemtilega og nýja leiki þegar ég fór að taka eftir fps lossi í Q4 og þessum leikjum en félagi minn sem situr við hliðiná mér að spila leikir ógjeðslega smooth og stable 100FPS og læti!
Hann er með 6800GT kortið og ég 7800GTX.. erum með nákvæmlega sama örran (AMD64 3500+) en hann með AGP en ég PCI-E..
erum báðir á ný formöttuðum vírus/adaware lausum vélum svo ég spyr! er þetta eðlilegt? er líka að fá sama timerefresh og hann í Counter-strike (2200-2500)