NFS vandamál (eða bara leikja vandamál almennt?)
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
NFS vandamál (eða bara leikja vandamál almennt?)
Jæja, vandamálið mitt í dag er að ég get ekki spilað NFS:U2 né NFS:MW demoið. Þetta skiptir mig miklu máli þannig ég vill helst engin svör einsog "ekki spila þessa leiki".
Allavega, NFS:U2 crashar annaðhvort alltaf á sama tíma (rétt eftir byrjun á replay í einu race-i) eða bara einhverntímann í free roam.
NFS:MW demóið hefur reyndar bara crashað einusinni og það var í endanum á einu race-i alveg af ástæðu lausu.
Ég er búinn að prófa allt, update-a skjákorts drivera, update-a hljóðkortsdrivera, taka driverana alveg út og setja inn þá elstu sem fylgdu með hlutunum, en ekkert virkar! Ég man ekki hvenar ég gat spilað leikinn síðast, það er frekar langt síðan allavega. Eina nýlega breytingin er að ég keypti betra hljóðkort, Soundblaster Audigy 2ZS Platinum með fjarstýringu og fínu tengjaborði sem fer í geisladrifspláss á tölvukassanum. Ekki getur hljóðkortið virkilega haft það mikil áhrif á tölvuna að ég get bara ekki spilað neina leiki sem notast við hljóð? NFS leikirnir eru hinsvegar þeir einu sem ég er búinn að prófa síðan þetta vandamál kom upp. Prófaði reyndar 3dmark 05 benchmarkið áðan og það var alveg vandræðalaust.
Eina vísbendingin sem ég hef á að þetta er skjákortið er að fyrst kom alltaf Microsoft Online Crash Analysis sem sagði mér að það væri ATi Display Driver sem olli crashinu, en núna kemur það ekki lengur.
Tölvan er byggð upp af eftirfarandi hlutum:
Abit AV8 Móðurborð
AMD 64bit 3500+ 2,2ghz örgjörfi
1gb ddr ram
ATi Readon XT800X Platinum Edition AGP skjákort
Soundblaster Audigy 2 ZS Platinum hljóðkort
Og svo eithvað fleyra sem skiptir varla máli í þessu tilefni...
Eruð þið með einhver ráð varðandi hvað er hægt að prófa áður en ég formatta? Vegna þess að ef ég formatta þá þarf ég að fara að snúa öllu húsinu á hvolf við að leita af XP cd-key-inum mínum ásamt xp disknum og disknum með móðurborðsdriverum.
Fyrifram þökk og keðja, Danni.
Allavega, NFS:U2 crashar annaðhvort alltaf á sama tíma (rétt eftir byrjun á replay í einu race-i) eða bara einhverntímann í free roam.
NFS:MW demóið hefur reyndar bara crashað einusinni og það var í endanum á einu race-i alveg af ástæðu lausu.
Ég er búinn að prófa allt, update-a skjákorts drivera, update-a hljóðkortsdrivera, taka driverana alveg út og setja inn þá elstu sem fylgdu með hlutunum, en ekkert virkar! Ég man ekki hvenar ég gat spilað leikinn síðast, það er frekar langt síðan allavega. Eina nýlega breytingin er að ég keypti betra hljóðkort, Soundblaster Audigy 2ZS Platinum með fjarstýringu og fínu tengjaborði sem fer í geisladrifspláss á tölvukassanum. Ekki getur hljóðkortið virkilega haft það mikil áhrif á tölvuna að ég get bara ekki spilað neina leiki sem notast við hljóð? NFS leikirnir eru hinsvegar þeir einu sem ég er búinn að prófa síðan þetta vandamál kom upp. Prófaði reyndar 3dmark 05 benchmarkið áðan og það var alveg vandræðalaust.
Eina vísbendingin sem ég hef á að þetta er skjákortið er að fyrst kom alltaf Microsoft Online Crash Analysis sem sagði mér að það væri ATi Display Driver sem olli crashinu, en núna kemur það ekki lengur.
Tölvan er byggð upp af eftirfarandi hlutum:
Abit AV8 Móðurborð
AMD 64bit 3500+ 2,2ghz örgjörfi
1gb ddr ram
ATi Readon XT800X Platinum Edition AGP skjákort
Soundblaster Audigy 2 ZS Platinum hljóðkort
Og svo eithvað fleyra sem skiptir varla máli í þessu tilefni...
Eruð þið með einhver ráð varðandi hvað er hægt að prófa áður en ég formatta? Vegna þess að ef ég formatta þá þarf ég að fara að snúa öllu húsinu á hvolf við að leita af XP cd-key-inum mínum ásamt xp disknum og disknum með móðurborðsdriverum.
Fyrifram þökk og keðja, Danni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Ég náði bara í demoið af GameSpot.com. Er með GameSpot Complete og frítt utanlands download
En ég virðist hafa reddað þessu með leikina, prófaði bara af brjálæði og pirringi að loka einu forriti sem tengdist Creative og var alltaf í Tray og leikirnir hafa ekkert crashað síðan. Tölvan crashaði að vísu einusinni útaf screensaver en ég tók hann bara af og spáði ekki meir í því
En ég virðist hafa reddað þessu með leikina, prófaði bara af brjálæði og pirringi að loka einu forriti sem tengdist Creative og var alltaf í Tray og leikirnir hafa ekkert crashað síðan. Tölvan crashaði að vísu einusinni útaf screensaver en ég tók hann bara af og spáði ekki meir í því
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Tja.. flestar vefsíður segja 15 nóv en þetta er í annað skiptið í dag sem ég sé einhvern skrifa á spjallborði að útgáfudagurinn sé 17...
Allaveganna, það er annaðhvort 15 nóv eða 17 nóv
Ath! Þetta er útgáfudagurinn í USA, 25 nóv er útgáfudagurinn fyrir Evrópu ef ég man rétt.
Allaveganna, það er annaðhvort 15 nóv eða 17 nóv
Ath! Þetta er útgáfudagurinn í USA, 25 nóv er útgáfudagurinn fyrir Evrópu ef ég man rétt.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
-
Höfundur - Staða: Ótengdur