Góðann daginn spjallarar.
Mig vantar aðstoð við tölvuna, þ.e.a.s. hvað mig vantar að skipta út.
Þetta er samansafn af hlutum keyptum í gegnum tíðina ásamt íhlutum sem mér hefur verið gefið.
En núna þegar Vanguard og fleirri leikir eru að koma út og mér leiðist að spila í lélegum gæðum, laggi og öðrum kvillum sem gera tölvuspilun leiðinlega.
Er þessi tölva orðin of úrrælt eða er hægt að skipta út ákveðnum hlutum til þess að geta spilað nútíma leiki í sæmilegum gæðum?
PS: Ég er ekki að leitast eftir að spila í ULTRA grafík, heldur bara vera ekki í 5-15 FPS og í hræðilegum gæðum.
PSS: Hvað myndi tölva kosta sem nothæf væri í tölvuspilun í sæmilegum gæðum nú til dags? (Skiptir ekki hvort hún væri ný eða lítið notuð)
Hvað vantar mig?
Hvað vantar mig?
- Viðhengi
-
- Spec.png (11.71 KiB) Skoðað 687 sinnum
-
- Untitled.png (26.81 KiB) Skoðað 687 sinnum
Last edited by ZeroBoy on Sun 12. Des 2021 22:27, edited 1 time in total.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað vantar mig?
Betra skjákort
Hér sést 2060 m sama örgjörva og þú, átta mig ekki á þessu RAM sem þú ert með, yfirleitt betra að skoða specs í tölvu á Speccy
https://www.youtube.com/watch?v=N5liLbQIS7Y
Hér er einn að selja 2070: https://spjallid.is/viewtopic.php?f=11&t=89707
Hér sést 2060 m sama örgjörva og þú, átta mig ekki á þessu RAM sem þú ert með, yfirleitt betra að skoða specs í tölvu á Speccy
https://www.youtube.com/watch?v=N5liLbQIS7Y
Hér er einn að selja 2070: https://spjallid.is/viewtopic.php?f=11&t=89707
Re: Hvað vantar mig?
Tek undir með Lexxinn, byrja bara á skjákorti og sjá hvert það leiðir þig.
Þarft auðvitað að passa að hafa aflgjafa sem ræður við tölvuna með nýja kortinu.
Eins og Lexxinn bendir á, þá er þetta skrítin GB tala á vinnsluminninu, hljómar smá eins og þú sért með eitthvað skringilegt bland í poka, s.s. 3x4GB + 1x2GB eða 1x8GB + 3x2GB... myndi skoða hvað er í gangi, því þetta er ekki optimal samsetning þegar kemur að afköstum
Þarft auðvitað að passa að hafa aflgjafa sem ræður við tölvuna með nýja kortinu.
Eins og Lexxinn bendir á, þá er þetta skrítin GB tala á vinnsluminninu, hljómar smá eins og þú sért með eitthvað skringilegt bland í poka, s.s. 3x4GB + 1x2GB eða 1x8GB + 3x2GB... myndi skoða hvað er í gangi, því þetta er ekki optimal samsetning þegar kemur að afköstum
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað vantar mig?
sammála þeim hér að ofan, uppfærsla á skjákorti ætti að stórbæta þetta hjá þér ... örrinn og minnið ætti ekki að þurfa uppfærslu fyrir þörfina sem þú ert að lýsa.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað vantar mig?
Ef minnið er ekki að keyra í dual channel þá gæti alveg verið merkjanleg bæting í afköstum að laga það. Skipta þessum út fyrir 2x 8gb t.d.oliuntitled skrifaði:sammála þeim hér að ofan, uppfærsla á skjákorti ætti að stórbæta þetta hjá þér ... örrinn og minnið ætti ekki að þurfa uppfærslu fyrir þörfina sem þú ert að lýsa.