Serial ATA vandamál

Svara

Höfundur
Fannar Þór
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fös 04. Nóv 2005 14:24
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Serial ATA vandamál

Póstur af Fannar Þór »

ég keypti sata disk í computer og það fylgdi enginn driver diskur eða floppy diskur með en ég er með tóman ""FLOPPY DISK"" og mér vantar að vita hvar á að finna driverinn...:/ en svo sem sagt tölvan mín er nákvæmlega í bið núna og ég er bara með þetta á skjánum meðan ég bíð þangað til ég veit hvar á að fá driverinn http://www.seagate.com/support/disc/ima ... etect4.jpg

Mumminn
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mið 26. Jan 2005 14:22
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mumminn »

ertu að fara að setja Windows á þennan disk eða ?
ef svo er ættiru að finna driverinn á heimasíðu "móbóinu" farðu bara á heimasíðu framleiðanda borðsins og leitaðu af driverum fyrir sata controller :wink:

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Er ekki floppy diskur með driverum sem fylgdi með móðurborðinu þínu?
Svara