Hvernig væri að lista leiki sem mann langar í og þá leiki sem maður er ekki að spila lengur? Og jafnvel listar einhver eitthvað sem mann langar í eða öfugt, og þá er hægt að semja um að skipta!
Ég skal byrja
Til í að skipta: PC
Battlefield 2
Fahrenheit
Morrowind
Unreal Tournament 2004
Xbox
Ghost Recon 2
Beyond Good & Evil
Splinter Cell
Project Gotham Racing 2
Langar í: PC
FEAR
Quake 4
Xbox
Unreal Championship 2
Jade Empire
Far Cry: Instincts
CraZy skrifaði:aldrei,ég endur tek aldrei reyna að losa sig við rr1 þetta er gull sem ber að varðveita!
Já reyndar. En er það ekki ra en ekki rr?
En er einhver leið til að láta hann virka í Windows XP? Það kemur þegar ég set leikinn í, valmynd um að installa og þannig en svo er sagt að hann virki ekki fyrir XP.
CraZy skrifaði:aldrei,ég endur tek aldrei reyna að losa sig við rr1 þetta er gull sem ber að varðveita!
Já reyndar. En er það ekki ra en ekki rr?
En er einhver leið til að láta hann virka í Windows XP? Það kemur þegar ég set leikinn í, valmynd um að installa og þannig en svo er sagt að hann virki ekki fyrir XP.
Ekki hægt að breyta compatability? Hægrismellir á setup.exe - properties - compatability - run this program in compatability mode for - velur eitthvað hentugt eins og win 98 eða win 2000.
CraZy skrifaði:aldrei,ég endur tek aldrei reyna að losa sig við rr1 þetta er gull sem ber að varðveita!
Já reyndar. En er það ekki ra en ekki rr?
En er einhver leið til að láta hann virka í Windows XP? Það kemur þegar ég set leikinn í, valmynd um að installa og þannig en svo er sagt að hann virki ekki fyrir XP.
CraZy skrifaði:aldrei,ég endur tek aldrei reyna að losa sig við rr1 þetta er gull sem ber að varðveita!
Já reyndar. En er það ekki ra en ekki rr?
En er einhver leið til að láta hann virka í Windows XP? Það kemur þegar ég set leikinn í, valmynd um að installa og þannig en svo er sagt að hann virki ekki fyrir XP.
Ekki hægt að breyta compatability? Hægrismellir á setup.exe - properties - compatability - run this program in compatability mode for - velur eitthvað hentugt eins og win 98 eða win 2000.
Prófaði það þá virkaði að installa en það kemur einhver villa, var búinn að googla þessu og fann þetta hérna. Ætla að prófa það einhvern tímann.