Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802 Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Snorrmund » Fim 03. Nóv 2005 16:13
Segjið mér besta forritið fyrir wma / mp3 !
ICM
Vaktari
Póstar: 2383 Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ICM » Fim 03. Nóv 2005 17:10
Hafðu í huga að þetta er alvarleg skerðing á hljóðgæðum, auk þess sem mp3 tekur meira pláss en sambærilegt WMA...
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695 Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af axyne » Mið 28. Des 2005 17:45
varstu búinn að finna eh forrit sem er ekki eh trial version ?
vantar einmitt sjálfum svona. helst í gær
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Mið 28. Des 2005 17:50
Eins og ICM, þá mæli ég stórkostlega á móti því að nokkur maður geri þetta. þetta bókstaflega SKEMMIR lögin.
"Give what you can, take what you need."
corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678 Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða:
Ótengdur
Póstur
af corflame » Mið 28. Des 2005 18:07
Styð það sem menn segja hér að ofan. En ef þú ert að leita að einhverju sem þjappar án þess að tapa gæðum, þá mæli ég með
FLAC
Þjöppun án þess að tapa neinum hljóðgæðum.
arnifa
Nörd
Póstar: 105 Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Staða:
Ótengdur
Póstur
af arnifa » Mið 28. Des 2005 18:27
iTunes gerir það...
P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb