Er með þessa Noctua kælingu til sölu. Nh-D15S, klárlega ein af betri kælingum fyrir cpu.
Keypt í apríl á þessu ári, öll bracked fylgja, ásamt framlenginu og viðnámi. Ég var nota hana fyrir Ryzen 7 5800x.
Ástæða sölu, fór í vökvakælingu, bara fyrir ljósin

Verð 10þús
Get séð um ísettningu, sé þess óskað.
https://tl.is/product/nh-d15s-orgjorvak ... vort-140mm