Sælir,
er að leyta mér af turnkassa fyrir tölvu sem ég er að setja saman. Eiginleikar sem ég vil við kassa eru:
- Glass side panel
- Psu shroud
- Gott build quality
Budgetið er í kringum 10k
Ef þið hafið eitthvað, endilega sendið á mig skilaboði
Fyrirfram þakkir
CPU : Ryzen 5600x - MBO : Asus ROG Strix b550-f - Mem : 16GB 3000Mhz Corsair Vengeance - Kassi : Phanteks P400s - PSU : Corsair RM650i - GPU : Asus ROG Strix GTX 1070 - M.2 : Samsung 970 EVO Plus
SSD : Samsung 860 EVO 250GB - SSD 2: Samsung EVO850 500GB - HDD : 2TB WD