Hvar fæst stutt USB-C framlenging?

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvar fæst stutt USB-C framlenging?

Póstur af GuðjónR »

Veit einhver hvar ég fæ usb-c kall í usb-c kellingu, framlengingu? Má vera í kringum 20cm á lengd.
Er með usb-c port aftan á kassanum sem erfitt er nálgast og því væri fínt að hafa svona stubb sítengdan þar.
Hlýtur að fást hér heima en mér hefur ekki tekist að finna það, bara lengdir í stærðunum meter og yfir.

Linkur á það sem ég er að tala um.
Viðhengi
Screenshot 2021-09-25 at 13.36.01.png
Screenshot 2021-09-25 at 13.36.01.png (231.73 KiB) Skoðað 975 sinnum

Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst stutt USB-C framlenging?

Póstur af Tóti »

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst stutt USB-C framlenging?

Póstur af GuðjónR »

Þessi er 50cm, full löng snúra.
20cm max væri perfect :happy
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst stutt USB-C framlenging?

Póstur af Klemmi »

Færðu þér ekki bara svona og færð fleiri tengimöguleika í leiðinni, ásamt því að þetta er líklegra til að haldast á sínum stað?

https://computer.is/is/product/breytist ... c-64765w02

Kostar smá, en ekkert fyrir menn sem eiga hlut í Íslandsbanka ;)
Last edited by Klemmi on Lau 25. Sep 2021 21:07, edited 1 time in total.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst stutt USB-C framlenging?

Póstur af GuðjónR »

Klemmi skrifaði:Færðu þér ekki bara svona og færð fleiri tengimöguleika í leiðinni, ásamt því að þetta er líklegra til að haldast á sínum stað?

https://computer.is/is/product/breytist ... c-64765w02

Kostar smá, en ekkert fyrir menn sem eiga hlut í Íslandsbanka ;)
Góður!

Nenni samt ekki svona dongle, sá fyrir mér stutta, einfalda og snyrtilega snúru.
Ef ég finn þetta ekki heima þá panta ég bara að utan.

Þetta væri eiginlega betra, með 90° horni
Viðhengi
Screenshot 2021-09-27 at 11.05.18.png
Screenshot 2021-09-27 at 11.05.18.png (244.91 KiB) Skoðað 668 sinnum

utilman
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Lau 22. Maí 2021 20:43
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst stutt USB-C framlenging?

Póstur af utilman »

Pfaff.is örruglega
Svara