SKJÁRINN ER SELDUR.
Er með til sölu 35 tommu ultrawide skjá. Þetta er í sjálfu sér alveg truflaður skjár og rugl gaman að spila immersion leiki á honum, flotta skotleiki eða litríka RPG leiki. Ég spilaði sjálfur mikið af leikjum á honum og varð eiginlega aldrei var við að leikir séu ekki að styðja 21:9 upplausnina sem er á ultrawide skjám.
• 35 tommur
• 3440x1440 upplausn
• 100 Hz VA skjár
• Freesync sem virkar með AMD og Nvidia skjákortum
Skjárinn hentar svo auðvitað líka vel í alls konar vinnu þar sem mikilvægt er að hafa mikið skjápláss og marga glugga opna í einu þar sem hann er bæði með þetta skjáhlutfall (21:9) ásamt því að vera með risa upplausn (3440x1440).
Skjárinn var keyptur notaður í janúar 2019 en er upprunalega keyptur árið 2017 í Tölvutek. Hann er í góðu lagi og hefur virkað vel alla tíð. DisplayPort snúra fylgir.
Verð: 70 þús
Youtube review: https://www.youtube.com/watch?v=66xwDFppGxc
Tölvutek: https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvute ... 225.action
[SELDUR] 35“ Ultrawide skjár til sölu – BenQ EX3501R
[SELDUR] 35“ Ultrawide skjár til sölu – BenQ EX3501R
Last edited by jklol on Þri 28. Sep 2021 14:25, edited 1 time in total.
Re: 35“ Ultrawide skjár til sölu – BenQ EX3501R
Skjárinn er seldur.